fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025

Þögn Svandísar

Kristinn H. Guðnason
Sunnudaginn 4. nóvember 2018 12:00

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mörgum þykir undarlegt hvað Svandís Svavarsdóttir er þögul um frumvarp um þungunarpróf sem nú er í umsagnarferli. Verði það að lögum verður heimilt að binda endi á meðgöngu í 22. viku.

Gæti þessi þögn stafað af því að frumvarpið hefur fengið óvenju harða gagnrýni, og ekki aðeins úr hinni fyrirsjáanlegu átt.

Svandís virðist ekki einu sinni geta treyst á stuðning frá konum af vinstri vængnum og hafa til dæmis Ólína Þorvarðardóttir og Inga Sæland lýst efasemdum um frumvarpið. Það hafa einnig samtökin Þroskahjálp gert og segja þau frumvarpið sýna fordóma í garð fatlaðra.

Þögn gæti verið skynsamlegri kostur fyrir Svandísi en að stíga út í þetta fen.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Þetta hefur ofurtölvan að segja um möguleika Arsenal eftir höggið í gær

Þetta hefur ofurtölvan að segja um möguleika Arsenal eftir höggið í gær
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Segir frá því hver er sá frægasti til að senda henni skilaboð og hvað hann vildi

Segir frá því hver er sá frægasti til að senda henni skilaboð og hvað hann vildi
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Rifjar upp skriflega ásökun gegn Arnari sem send var samskiptaráðgjafa ÍSÍ – Kvittuð með tilbúnu nafni og númeri Dominos

Rifjar upp skriflega ásökun gegn Arnari sem send var samskiptaráðgjafa ÍSÍ – Kvittuð með tilbúnu nafni og númeri Dominos
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Svona líta 16-liða úrslitin út

Svona líta 16-liða úrslitin út
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Lenti í miklum erfiðleikum við að skila peningum sem hann átti ekki – „Ég vona að ég lendi ekki í fangelsi fyrir allan þennan heiðarleika“

Lenti í miklum erfiðleikum við að skila peningum sem hann átti ekki – „Ég vona að ég lendi ekki í fangelsi fyrir allan þennan heiðarleika“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fékk rautt gegn United um helgina en þarf ekki að afplána bannið

Fékk rautt gegn United um helgina en þarf ekki að afplána bannið