fbpx
Laugardagur 04.desember 2021

Þungunarrof

Telja að Hæstiréttur Bandaríkjanna muni staðfesta þungunarrofslög Mississippi

Telja að Hæstiréttur Bandaríkjanna muni staðfesta þungunarrofslög Mississippi

Pressan
Fyrir 2 dögum

Mörg hundruð mótmælendur söfnuðust saman fyrir utan Hæstarétt Bandaríkjanna í Washington í gær en þá tók rétturinn fyrir mál er varðar nýja og stranga þungunarrofslöggjöf Mississippi. Málið er það erfiðasta, varðandi þungunarrof, sem rétturinn hefur tekið fyrir áratugum saman.  Samkvæmt lögunum í Mississippi er þungunarrof óheimilt eftir 15 vikna meðgöngu. Rétturinn kveður væntanlega ekki upp dóm í málinu fyrr en í júní en sérfræðingar Lesa meira

Dómarar í hæstarétti virðast hafa efasemdir um þungunarrofslöggjöfina í Texas

Dómarar í hæstarétti virðast hafa efasemdir um þungunarrofslöggjöfina í Texas

Pressan
02.11.2021

Í gær hlustuðu dómarar hæstaréttar Bandaríkjanna á málflutning lögmanna varðandi umdeilda þungunarrofslöggjöf í Texas en hún er sú harðasta sem er í gildi í Bandaríkjunum.  NBC News segir að meirihluti dómaranna hafi virst hafa efasemdir um uppbyggingu löggjafarinnar. Samkvæmt lögunum er þungunarrof nær algjörlega óheimilt eftir að hjartsláttur greinist hjá fóstri en það er yfirleitt á sjöttu viku meðgöngu. Á þeim tíma Lesa meira

Dómari fellir nýja þungunarrofslöggjöf í Texas úr gildi

Dómari fellir nýja þungunarrofslöggjöf í Texas úr gildi

Pressan
07.10.2021

Robert Pitman, dómari við alríkisdómstól í Texas, felldi í gær nýja þungunarrofslöggjöf í Texas úr gildi. Löggjöfin tók gildi í september en samkvæmt henni var komið í veg fyrir nær allt þungunarrof í þessu næstfjölmennasta ríki Bandaríkjanna. „Þessi dómstóll getur ekki fallist á að samþykkja að svo mikilvæg réttindi séu afnumin í einn einasta dag,“ segir meðal annars í úrskurði Pitman. Þrátt Lesa meira

Bandaríska dómsmálaráðuneytið ætlar að vernda þungunarrofsmiðstöðvar í Texas

Bandaríska dómsmálaráðuneytið ætlar að vernda þungunarrofsmiðstöðvar í Texas

Pressan
07.09.2021

Bandaríska dómsmálaráðuneytið ætlar að gera allt sem í þess valdi stendur til að vernda þungunarrofsmiðstöðvar í Texas ef þær verða fyrir árásum á grundvelli nýrrar þungunarrofslöggjafar ríkisins. Merrick Garland, dómsmálaráðherra, skýrði frá þessu í gær. Lögin eru mjög ströng en samkvæmt þeim er þungunarrof óheimilt eftir sjöttu viku meðgöngu og skiptir þá engu þótt um nauðgun eða Lesa meira

TikTok-notendur gerðu heimasíðu andstæðinga fóstureyðinga óvirka

TikTok-notendur gerðu heimasíðu andstæðinga fóstureyðinga óvirka

Pressan
06.09.2021

TikTok-notendur gerðu heimasíðuna prolifewhistleblower.com óvirka nýlega með því að senda svo mikið af fölskum ábendingum inn að síðan hrundi. Það eru samtökin Texas Right to Life sem standa að baki síðunni en markmiðið með henni er að framfylgja nýrri fóstureyðingalöggjöf í ríkinu en hún er mjög ströng. Samkvæmt henni eru fóstureyðingar óheimilar eftir sjöttu viku meðgöngu. Síðan var sett á laggirnar til Lesa meira

Hæstiréttur neitar að stöðva gildistöku nýrra þungunarrofslaga í Texas

Hæstiréttur neitar að stöðva gildistöku nýrra þungunarrofslaga í Texas

Pressan
02.09.2021

Ný þungunarrofslög tóku gildi í Texas í gær. Samkvæmt þeim er bannað að binda enda á þungun eftir sjöttu viku meðgöngu og gildir þá einu þótt sifjaspell eða nauðgun hafi átt sér stað. Lögin eru ein þau hörðustu í landinu. Hæstiréttur hefur hafnað að taka málið fyrir og stöðva gildistöku laganna. Lögin koma í raun og veru Lesa meira

Pólska ríkisstjórnin frestar gildistöku nýrra laga um þungunarrof

Pólska ríkisstjórnin frestar gildistöku nýrra laga um þungunarrof

Eyjan
05.11.2020

Hægristjórnin í Póllandi hefur ákveðið að fresta gildistöku nýs og umdeilds dóms stjórnlagadómstóls landsins um þungunarrof. Samkvæmt dómnum verður þungunarrof nær algjörlega bannað. Hann hefur vakið mikla reiði í Póllandi og varð hann kveikjan að mestu mótmælum í landinu síðan það losnaði undan oki kommúnismans. Michal Dworczyk, ráðuneytisstjóri forsætisráðuneytisins, sagði við pólska fjölmiðla að umræður um málið standi yfir Lesa meira

Davíð Oddsson segir endalok Sjálfstæðisflokksins ekki endilega vera „harms­efni“

Davíð Oddsson segir endalok Sjálfstæðisflokksins ekki endilega vera „harms­efni“

Eyjan
14.05.2019

Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins og þaulsetnasti forsætisráðherra Sjálfstæðisflokksins, segir í leiðara dagsins að endalok Sjálfstæðisflokksins sé ekki endilega „harmsefni“. Hann minnist á orð heilbrigðisráðherra, um að þungunarrofsfrumvarpið sem samþykkt var í gær, hafi komið úr ranni Sjálfstæðisflokksins, en það virðist ekki vera Davíð að skapi, þótt hann segi fátt koma sér á óvart núorðið. Svandís Lesa meira

Ólína greinir frá raunverulegri ástæðu þungunarrofsfrumvarpsins – „Sú sjónhverfing virkaði“

Ólína greinir frá raunverulegri ástæðu þungunarrofsfrumvarpsins – „Sú sjónhverfing virkaði“

Eyjan
14.05.2019

Ólína Þorvarðardóttir, fyrrverandi þingmaður Samfylkingarinnar, er ein þeirra sem var andsnúin frumvarpi heilbrigðisráðherra um þungunarrof. Hún segir málið alls ekki snúast um kvenfrelsi eða sjálfsákvörðunarrétt kvenna líkt og látið sé að hjá fylgjendum frumvarpsins: „…því raunverulega ástæðan fyrir 22 vikum í stað 18 vikna (sem voru upphaflega lagðar til) lúta að fósturskimun vegna hugsanlegra fósturgalla. Lesa meira

Verðandi aðstoðarmaður Landlæknis: „Óheppilegt að tímamörk séu yfirleitt til staðar um þungunarrof“

Verðandi aðstoðarmaður Landlæknis: „Óheppilegt að tímamörk séu yfirleitt til staðar um þungunarrof“

Eyjan
14.05.2019

Fráfarandi ritstjóri Fréttablaðsins, Kjartan Hreinn Njálsson, sem ráðinn hefur verið aðstoðarmaður Ölmu Möller, landlæknis, fjallar um heitasta mál liðinna daga í leiðara dagsins, sem er frumvarp heilbrigðisráðherra um þungunarrof fram að 23. viku meðgöngu, sem samþykkt var á Alþingi í gær. Afstaða Kjartans rímar að mestu við málflutning þeirra þingmanna og umsagnaraðila sem voru fylgjandi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af