fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Svandís Svavarsdóttir

Orðið á götunni: Hrun Vinstri grænna og Katrínar á sér skýringar

Orðið á götunni: Hrun Vinstri grænna og Katrínar á sér skýringar

Eyjan
Fyrir 2 klukkutímum

Fjölmiðlar og aðrir hafa að undanförnu fjalla um hrun Vinstri grænna og einnig tekið viðtöl við Katrínu Jakobsdóttur um ósigur hennar í forsetakosningunum og niðurlægingu Vinstri grænna sem hún stýrði í ellefu ár og var reyndar lykilmanneskja í flokknum í tvo áratugi. Þegar Steingrímur J. Sigfússon, fyrsti formaður flokksins, var búinn að missa fylgi Vinstri Lesa meira

Snorri allt annað en sáttur við Svandísi: „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“

Snorri allt annað en sáttur við Svandísi: „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“

Fréttir
11.11.2024

Snorri Másson, fjölmiðlamaður og efsti maður á lista Miðflokksins í Reykjavík suður fyrir komandi kosningar, vandar Svandísi Svavarsdóttur, þingkonu og fyrrverandi ráðherra, ekki kveðjurnar. Snorri skrifar grein á vef sinn, ritstjori.is, þar sem hann svarar ummælum sem Svandís lét falla í hlaðvarpsþættinum Ein pæling á dögunum og fjallað var um á Vísi. Í þættinum talaði Svandís, Lesa meira

Ágreiningur í VG um aðild Íslands að NATO: Svandís vill út en Finnur segir það ekki tímabært

Ágreiningur í VG um aðild Íslands að NATO: Svandís vill út en Finnur segir það ekki tímabært

Fréttir
05.11.2024

Oddvitar Vinstri grænna í Reykjavík eru ósammála um það hvort Ísland eigi að vera í NATO. Svandís Svavarsdóttir, formaður flokksins og oddviti í Reykjavík suður, telur að hagsmunum Íslands sé best borgið utan NATO en Finnur Ricart Andrason, oddviti í Reykjavík norður, er henni ósammála. Fjallað er um þetta í Morgunblaðinu í dag. Þar segir Finnur að því fylgi bæði Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Ábyrgðarleysi og aumingjaskapur Vinstri grænna – óheilindi og aumingjaskapur sjálfstæðismanna?

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Ábyrgðarleysi og aumingjaskapur Vinstri grænna – óheilindi og aumingjaskapur sjálfstæðismanna?

Eyjan
01.11.2024

Baráttan fyrir hvalveiðibanni hefur verið ofarlega á stefnuskrá Vinstri grænna um langa hríð og er það því sorgleg staðreynd að ekki hefur verið veitt meira af stórhveli, langreyði, síðustu áratugi, en einmitt síðustu 7 árin í stjórnar- og forsætisráðherratíð Katrínar Jakobsdóttur/Vinstri grænna. Vinstri grænir hafa nú í 3 ár haft tækifæri til að standa við Lesa meira

Orðið á götunni: Svandís málar sig og flokkinn út í horn – afleikur aldarinnar

Orðið á götunni: Svandís málar sig og flokkinn út í horn – afleikur aldarinnar

Eyjan
16.10.2024

Orðið á götunni er að eftir að hafa stýrt Vinstri grænum í rúma viku sem formaður hafi Svandís Svavarsdóttir afrekað það að mála sig og flokkinn út í horn í íslenskum stjórnmálum. Pólitískur afleikur aldarinnar að margra mati. Svandís hóf formannsferil sinn með hótunum gagnvart samstarfsflokkunum í ríkisstjórn til sjö ára og lét setja inn Lesa meira

Svandís fær á baukinn: „Ráðabruggið lýsti ótrú­legri vanþekk­ingu á stjórn­skip­an lands­ins“

Svandís fær á baukinn: „Ráðabruggið lýsti ótrú­legri vanþekk­ingu á stjórn­skip­an lands­ins“

Fréttir
16.10.2024

„Svo kann að fara að Svandís setji nýtt Íslands­met flokks­for­manns í að ganga af flokki sín­um dauðum. Það yrði þjóðinni ekk­ert reiðarslag; skyn­sam­ir, heil­steypt­ir og heiðarleg­ir vinstri­menn hafa í önn­ur hús að venda.“ Þetta eru lokaorð leiðarahöfundur Morgunblaðsins í dag þar sem föstum skotum er skotið að Svandísi Svavarsdóttur, formanni Vinstri grænna, um atburðarás síðustu Lesa meira

Segir Sjálfstæðisflokkinn verða sterkari í kosningunum – óvíst hvernig Samfylkingu og Miðflokki haldist á öllu fylginu

Segir Sjálfstæðisflokkinn verða sterkari í kosningunum – óvíst hvernig Samfylkingu og Miðflokki haldist á öllu fylginu

Eyjan
14.10.2024

Á einni viku breyttist hið pólitíska landslag úr því að Vinstri græn væru með kverkatak á Sjálfstæðisflokknum og gætu hert að vild fram til kosninga sem fara skyldu fram í apríl á næsta ári yfir í að Bjarni Benediktsson hefur rifið sinn flokk lausan úr því taki og virðist hafa keyrt Vinstri græn upp að Lesa meira

Össur segir að Svandís eigi leik í stöðunni: Svona gæti hún fellt ríkisstjórn Bjarna

Össur segir að Svandís eigi leik í stöðunni: Svona gæti hún fellt ríkisstjórn Bjarna

Fréttir
14.10.2024

Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi þingmaður og ráðherra, segir að það sé algjörlega á valdi Svandísar Svavarsdóttur, formanns VG, hvort Bjarni Benediktsson fái að halda áfram sem forsætisráðherra í þeirri hörðu kosningabaráttu sem nú fer í hönd. Össur skrifaði á Facebook í morgun athyglisverða greiningu á stöðunni sem upp er komin eftir að Bjarni Benediktsson ákvað að binda enda á Lesa meira

Óli Björn segir hingað og ekki lengra: „Nú er lang­lund­ar­geð mitt end­an­lega þrotið“

Óli Björn segir hingað og ekki lengra: „Nú er lang­lund­ar­geð mitt end­an­lega þrotið“

Fréttir
09.10.2024

Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, er ómyrkur í máli í garð Vinstri grænna í aðsendri grein sem hann skrifar í Morgunblaðið í dag. Hann segir að Vinstri grænir hafi í raun bundið enda á stjórnarsamstarfið og segir að langlundargeð hans sé endanlega þrotið. „Svandís Svavars­dótt­ir nýr formaður Vinstri grænna er að mis­skilja eig­in stöðu og Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Skuggasundið

Þorsteinn Pálsson skrifar: Skuggasundið

EyjanFastir pennar
03.10.2024

Þingmenn stjórnarflokkanna þriggja eru sammála um eitt: Að ekki komi til greina að stjórnin sitji áfram eftir kosningar. Þessa sameiginlegu sýn ber þó að skilja þannig: VG útilokar bara Sjálfstæðisflokk. Sjálfstæðisflokkur útilokar bara VG. Framsókn útilokar hvorki Sjálfstæðisflokk né VG, en útilokar að starfa með báðum samtímis að ári. Þetta er ærið skondin staða. Eigi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af