fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
Fókus

Zac Efron ánægður með dvölina hér – „Ég elska Ísland“

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 29. október 2018 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarinn Zac Efron birti loksins myndband núna um helgina á Instagram frá Íslandsdvöl sinni.

Leikarinn var hér nýlega ásamt félögum sínum og dvaldi í nokkra daga, en lítið fór fyrir dvölinni á samfélagsmiðlum hans. Hann var hér við tökur á sjonvarpsþáttum og verður spennandi að sjá hversu stórt hlutverk Ísland mun spila í þeim.

Hann hélt upp á 31 árs afmælið þann 18. október á Íslandi og birti þakkarkveðju til aðdáenda sinna á Instagram.

https://www.instagram.com/p/BpGAuLHHZqi/?taken-by=zacefron

„Ísland, þar sem stöðuvötnin sjóða,“ skrifar Efron við myndbandið sem hann birti á föstudag. Þar sést hann ásamt félags sínum kanna hitastig sjóðandi uppsprettu í svörtum sandi.

https://www.instagram.com/p/BpamvDLnV8z/?taken-by=zacefron

Efron birti einnig mynd á Facebook-síðu sinni þar sem hann skrifar einfaldlega „Ég elska Ísland.“

Efron er þekktastur fyrir leik sinn í High School Musical, The Greatest Showman, Hairspray og 17 Again.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Bað kærustuna um að senda vini sínum nektarmyndir – Það kom í bakið á honum

Bað kærustuna um að senda vini sínum nektarmyndir – Það kom í bakið á honum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Jennifer Lopez meinaður aðgangur að Chanel verslun – Viðbrögð hennar komu á óvart

Jennifer Lopez meinaður aðgangur að Chanel verslun – Viðbrögð hennar komu á óvart
Fókus
Fyrir 5 dögum

Martröð fyrirsætunnar: Fékk óhugnanleg skilaboð frá móður sinni degi áður en henni var rænt

Martröð fyrirsætunnar: Fékk óhugnanleg skilaboð frá móður sinni degi áður en henni var rænt
Fókus
Fyrir 5 dögum

Einar Bárðar á tímamótum: „Þetta er helvíti fínt skal ég segja ykkur“

Einar Bárðar á tímamótum: „Þetta er helvíti fínt skal ég segja ykkur“