fbpx
Laugardagur 18.október 2025
Fókus

Síðasta flugið hjá Brynju

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 19. október 2018 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á fimmtudag hélt Brynja Nordquist, flugfreyja og fyrrum fyrirsæta, í síðasta flug sitt sem flugfreyja hjá Icelandair. Flugið var til New York og flýgur Brynja heim aftur í dag.

„Þessi fallega kona er að leggja upp í sína allra síðustu ferð sem flugfreyja hjá Icelandair,“ skrifar Þórhallur Gunnarsson, eiginmaður Brynju og fjölmiðlamaður á Facebook. „Erum á leið til New York, þetta verður skemmtileg ferð.“

Brynja, sem er 65 ára, hefur átt langan feril sem flugfreyja og hefur kveðjum rignt yfir hana í tilefni starfslokanna, bæði frá samstarfsfólki og vinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Opinbera dánarorsök Diane Keaton

Opinbera dánarorsök Diane Keaton
Fókus
Fyrir 2 dögum

Afmælisdagur Maríu byrjaði með óvæntum hætti – „Þetta sumar hefur kennt mér að jafnvel í storminum getum við börnin dafnað“

Afmælisdagur Maríu byrjaði með óvæntum hætti – „Þetta sumar hefur kennt mér að jafnvel í storminum getum við börnin dafnað“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Byrjar þú daginn á því að stíga á vigtina – Þá þarftu að heyra þetta

Byrjar þú daginn á því að stíga á vigtina – Þá þarftu að heyra þetta
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hópfjármagnaði Play sófann fyrir félagsmiðstöð í Vestmannaeyjum á einum degi

Hópfjármagnaði Play sófann fyrir félagsmiðstöð í Vestmannaeyjum á einum degi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Náði botninum í raunveruleikaþætti – Nær óþekkjanlegur sem vöðvatröll

Náði botninum í raunveruleikaþætti – Nær óþekkjanlegur sem vöðvatröll
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þú ert að geyma tómatsósuna þína vitlaust

Þú ert að geyma tómatsósuna þína vitlaust