fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fókus

Síðasta flugið hjá Brynju

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 19. október 2018 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á fimmtudag hélt Brynja Nordquist, flugfreyja og fyrrum fyrirsæta, í síðasta flug sitt sem flugfreyja hjá Icelandair. Flugið var til New York og flýgur Brynja heim aftur í dag.

„Þessi fallega kona er að leggja upp í sína allra síðustu ferð sem flugfreyja hjá Icelandair,“ skrifar Þórhallur Gunnarsson, eiginmaður Brynju og fjölmiðlamaður á Facebook. „Erum á leið til New York, þetta verður skemmtileg ferð.“

Brynja, sem er 65 ára, hefur átt langan feril sem flugfreyja og hefur kveðjum rignt yfir hana í tilefni starfslokanna, bæði frá samstarfsfólki og vinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Þess vegna ætlar hjartaknúsarinn aldrei aftur að kyssa mótleikkonur sínar

Þess vegna ætlar hjartaknúsarinn aldrei aftur að kyssa mótleikkonur sínar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Bestu og verstu bókarkápurnar að mati DV

Bestu og verstu bókarkápurnar að mati DV
Fókus
Fyrir 5 dögum

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Ísfólkið hefur oft verið talað niður og kallaðar „húsmæðraklám““

„Ísfólkið hefur oft verið talað niður og kallaðar „húsmæðraklám““
Fókus
Fyrir 6 dögum

Neitar að biðjast afsökunar á ummælum sínum um Charlie Kirk

Neitar að biðjast afsökunar á ummælum sínum um Charlie Kirk
Fókus
Fyrir 1 viku

Íslandsvinurinn lifir einmanalegu lífi eftir að honum var slaufað

Íslandsvinurinn lifir einmanalegu lífi eftir að honum var slaufað