fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
433

Liðsfélagi Jóhanns bjóst við því að byrja og var pirraður

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 15. október 2018 11:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tom Heaton, fyrirliði og markvörður Burnley er ósáttur á varamannabekknum og íhugar að fara í janúar.

Heaton meiddist á öxl á síðustu leiktíð en er heill heilsu í dag, Joe Hart kom til félagsins í sumar og hefur hirt stöðuna.

Einnig er Nick Pope sem er í enska landsliðinu hjá félaginu og er að koma til baka eftir meiðsli.

,,Stjórinn ákvað að fá inn Joe Hart,“ sagði Heaton en Hart kom vegna meiðsla Pope.

,,Joe fékk að byrja í Evrópudeildinni, stjórinn treysti honum gegn Southampton í deildinni, helgina á eftir. Þá varð ég pirraður.“

,,Ég get ekki logið, þetta var erfitt. Ég veit að Joe er öflugur og ber virðingu fyrir honum, ég bjóst við því að spila.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ólafur þénaði vel á aðra milljón á mánuði – Baráttan hörð á toppnum

Ólafur þénaði vel á aðra milljón á mánuði – Baráttan hörð á toppnum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Salah bestur í þriðja sinn – Liverpool á flesta fulltrúa í liðinu

Salah bestur í þriðja sinn – Liverpool á flesta fulltrúa í liðinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nýju mennirnir fóru á kostum

Nýju mennirnir fóru á kostum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ryan Reynolds og félagar veifa rúmum milljarði framan í stórliðið

Ryan Reynolds og félagar veifa rúmum milljarði framan í stórliðið