fbpx
Miðvikudagur 30.september 2020

Burnley

Jóhann Berg ekki klár gegn City en styttist í endurkomuna

Jóhann Berg ekki klár gegn City en styttist í endurkomuna

433Sport
02.12.2019

Jóhann Berg Guðmundsson, kantmaður Burnley verður ekki leikfær gegn Manchester City í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Endurhæfing Jóhanns hefur gengið með ágætum en hann tognaði aftan í læri, í landsleik í október og hefur síðan þá ekki spilað. Jóhann er byrjaður að æfa úti á grasi en talið er að hann geti spilað um næstu Lesa meira

Stutt í að Jóhann Berg snúi aftur

Stutt í að Jóhann Berg snúi aftur

433Sport
21.11.2019

,,Endurhæfing Jóhanns gengur vel,“ sagði Sean Dyche, stjóri Burnley um stöðuna á Jóhanni Berg Guðmundssyni. Kantmaðurinn knái hefur verið frá í rúman mánuð vegna meiðsla. Jóhann tognaði aftan í læri í landsleik Íslands og Frakklands, um var að ræða nokkuð alvarlega tognun. ,,Jóhann er byrjaður að æfa á grasi með sjúkraþjálfara en ég á ekki Lesa meira

Þjálfari hjá Jóhanni Berg sendur í leyfi: Sakaður um gróft einelti

Þjálfari hjá Jóhanni Berg sendur í leyfi: Sakaður um gróft einelti

433Sport
30.10.2019

Steve Stone, þjálfari varaliðs Burnley hefur verið settur í leyfi. Hann er sakaður um að leggja leikmenn félagsins í einelti. Stone sem er 48 ára og fyrrum enskur landsliðsmaður hefur ekki stýrt Burnley, í síðustu tveimur leikjum. Stone er afar náinn Sean Dyche, stjóra Burnley en þeir léku saman á ferli sínum. Ítrekað hefur það Lesa meira

Einstakur leikstíll sem Jóhann Berg og félagar spila: Ítarleg greining

Einstakur leikstíll sem Jóhann Berg og félagar spila: Ítarleg greining

433Sport
10.10.2019

Burnley er það lið í enska boltanum sem spilar boltanum minnst á milli sín, liðið er með einstakan leikstíl sem Sky Sports fer ítarlega yfir. Burnley spilar gamaldags fótbolta en það virkar, liðið er á sínu fjórða tímabili í ensku úrvalsdeildinni í röð. Jóhann Berg Guðmundsson hefur verið lykilmaður í liðinu öll þau ár. ,,Í Lesa meira

Jóhann Berg hefur náð fullri heilsu en óvíst er hvort hann verði í hóp

Jóhann Berg hefur náð fullri heilsu en óvíst er hvort hann verði í hóp

433
19.09.2019

Jóhann Berg Guðmundsson hefur náð fullri heilsu, hann hefur verið frá í tæpar fjórar vikur vegna meiðsla í kálfa. Jóhann missti af landsleikjum Íslands í undankeppni EM og hefur misst af tveimur deildarleikjum Burnley. Meiðsli í kálfa hafa hrjáð kantmanninn en hann hefur hafið æfingar, að fullu með Burnley. Sean Dyche, stjóri Burnley sagði hins Lesa meira

Meiðsli Jóhanns Berg smávægileg: Verður þó ekki með gegn Liverpool

Meiðsli Jóhanns Berg smávægileg: Verður þó ekki með gegn Liverpool

433Sport
29.08.2019

Jóhann Berg Guðmundsson, kantmaður Burnley er ekki alvarlega meiddur en þetta hafa rannsóknir staðfest. Meiðsli Jóhanns eru í kálfa en þau hafa plagað kauða síðasta árið. Jóhann meiddist í 1-1 jafntefli gegn Wolves um síðustu helgi. Hann verður þó ekki með gegn Liverpool um helgina, ef marka má Sean Dyche stjóra liðsins. Það stendur því Lesa meira

Þetta eru bestu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar: Jóhann Berg í 35 sæti

Þetta eru bestu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar: Jóhann Berg í 35 sæti

433Sport
20.08.2019

Teemu Pukki er besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar eftir tvær umferðir í deildinni. Þetta er samkvæmt tölfræði Sky Sports. Sky Sports heldur utan um frammistöður leikmanna en Pukki skoraði þrennu gegn Newcastle. Raheem Sterling hefur skorað fjögur mörk í upphafi móts en er í öðru sæti. Ashley Barnes, framherji Burnley er í þriðja sætinu. Jóhann Berg Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af