fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Fókus

Nýtt lag frá Jóni Jónssyni – Með þér

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 4. október 2018 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Jónsson gefur í dag út lagið Með Þér, sem Jón gerði í samstarfi við Pálma Ragnar Ásgeirsson.

Í samtali við Nútímann segir Jón að gítarstefið úr laginu hafi fæðst fyrir um ári síðan þegar þeir félagar voru að vinna að öðru efni.

„Pálmi veit hvað hann syngur þegar kemur að popptónlist svo ég að sjálfsögðu hlýddi þegar hann sagði mér að taka þetta lengra. Lagið varð til stutt seinna og var í raun alveg fullklárað í febrúar en þá var það á ensku,“ segir Jón.

Þeir tóku upp þráðinn á ný nú í haust og ákváðu að snara því yfir á íslensku. Jón segir að þrátt fyrir að Með þér með Bubba Morthens sé eitt vinsælasta brúðkaupslag heims hafi hann ákveðið að lenda sínum titli þar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Hanna Kristín og Atli Freyr orðin hjón

Hanna Kristín og Atli Freyr orðin hjón
Fókus
Í gær

Hjálmar Örn játaði 40 ára gamalt bernskubrek – „Síðasti þáttur fyrir sumarfrí kom á DV með rúðurnar og löggumálið“

Hjálmar Örn játaði 40 ára gamalt bernskubrek – „Síðasti þáttur fyrir sumarfrí kom á DV með rúðurnar og löggumálið“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ástarævintýri Katy Perry og Justin Trudeau á enda?

Ástarævintýri Katy Perry og Justin Trudeau á enda?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Var rukkuð 44 þúsund krónur á hárgreiðslustofunni – „Verðlag á Íslandi er orðið eitthvað illa skakkt“

Var rukkuð 44 þúsund krónur á hárgreiðslustofunni – „Verðlag á Íslandi er orðið eitthvað illa skakkt“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ljósbrot tilnefnd til kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2025

Ljósbrot tilnefnd til kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2025
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segist hafa lent í túristagildru á veitingastað á Íslandi – „Diskurinn kom nákvæmlega svona“

Segist hafa lent í túristagildru á veitingastað á Íslandi – „Diskurinn kom nákvæmlega svona“