fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
Fókus

Nýtt lag frá Jóni Jónssyni – Með þér

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 4. október 2018 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Jónsson gefur í dag út lagið Með Þér, sem Jón gerði í samstarfi við Pálma Ragnar Ásgeirsson.

Í samtali við Nútímann segir Jón að gítarstefið úr laginu hafi fæðst fyrir um ári síðan þegar þeir félagar voru að vinna að öðru efni.

„Pálmi veit hvað hann syngur þegar kemur að popptónlist svo ég að sjálfsögðu hlýddi þegar hann sagði mér að taka þetta lengra. Lagið varð til stutt seinna og var í raun alveg fullklárað í febrúar en þá var það á ensku,“ segir Jón.

Þeir tóku upp þráðinn á ný nú í haust og ákváðu að snara því yfir á íslensku. Jón segir að þrátt fyrir að Með þér með Bubba Morthens sé eitt vinsælasta brúðkaupslag heims hafi hann ákveðið að lenda sínum titli þar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Birgitta Líf er á Spáni: „Staðan í einu búðinni sem var opin nálægt var eins og fyrir dómsdag“

Birgitta Líf er á Spáni: „Staðan í einu búðinni sem var opin nálægt var eins og fyrir dómsdag“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gaman að geta haldið uppi stuðinu með gítarleik

Gaman að geta haldið uppi stuðinu með gítarleik
Fókus
Fyrir 4 dögum

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“