fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Jón Jónsson

Friðrik Dór flytur frá Íslandi – opnaði sig einnig um baráttuna við aukakílóin – „Var orðinn ógeðslega þungur“

Friðrik Dór flytur frá Íslandi – opnaði sig einnig um baráttuna við aukakílóin – „Var orðinn ógeðslega þungur“

11.07.2018

Tónlistarmaðurinn Friðrik Dór Jónsson opnaði sig um baráttuna við aukakílóin í útvarpsþættinum Brennslan á FM957 í morgun. Í spjalli við stjórnendur þáttarins, þá Kjartan Atla og Hjörvar fór Friðrik um víðan völl en hann mun flytja til útlanda á næsta ári. Þar ætlar hann að læra innanhús arkítekt. Friðrik hefur verið duglegur í ræktinni að undanförnu og segist aðspurður vera búinn að Lesa meira

Hlustaðu á Þjóðhátíðarlögin í ár: Á sama tíma á sama stað og Heimaey

Hlustaðu á Þjóðhátíðarlögin í ár: Á sama tíma á sama stað og Heimaey

08.06.2018

Þjóðhátíðarlögin í ár – Jón Jónsson & Friðrik Dór – Á sama tíma, á sama stað og Heimaey Pollagallarapptrapp Bræðurnir Jón Jónsson og Friðrik Dór flytja Þjóðhátíðarlagið í á og eins og lofað var eru lögin tvö og myndböndin sömuleiðis. Bræðurnir setja svo hátíðina á stóra sviðinu í Herjólfsdal á föstudagskvöldi Þjóðhátíðar. Nú þurfa Þjóðhátíðargestir bara Lesa meira

Sjáðu glæsilegt hús Jóns og Hafdísar á Seltjarnarnesi

Sjáðu glæsilegt hús Jóns og Hafdísar á Seltjarnarnesi

04.06.2018

Hjónin Hafdís Björk Jónsdóttir tannlæknir og Jón Jónsson söngvari hafa fest kaup á glæsilegu einbýlishúsi að Lindarbraut 19 á Seltjarnarnesi. Húsið sem var byggt árið 1950 er á tveimur hæðum og alls 231 fm að stærð með bílskúr. Húsið var allt tekið í gegn á einstaklega smekklegan og vandaðan hátt af fyrri eigendum Magnúsi Scheving Lesa meira

Jón Jónsson og Friðrik Dór með tvö Þjóðhátíðarlög í ár

Jón Jónsson og Friðrik Dór með tvö Þjóðhátíðarlög í ár

30.05.2018

Þjóðhátíðarlagið er fastur liður í stemningunni fyrir vinsælustu tónlistarhátíð landsins og bíða Þjóðhátíðargestir spenntir eftir því að geta sungið hástöfum með í Herjólfsdal – mikilvægast er að læra textann vel og taka undir – nú er það staðfest að þeir bræður Jón Jónsson og Friðrik Dór verða með lagið í ár sem frumflutt verður 8.júní Lesa meira

Myndband: Sköllóttur Jón Jónsson dansar nútímadans í myndbandi nýjasta lags síns

Myndband: Sköllóttur Jón Jónsson dansar nútímadans í myndbandi nýjasta lags síns

27.04.2018

Jón Jónsson gaf í dag út myndband við lagið Dance With Your Heart. Myndbandið var tekið upp í einni töku í húsakynnum RÚV. Jón og Friðrik Dór, bróðir hans, æfðu nútímadans í fjóra daga undir stjórn Erlu Ruthar Mathiesen fyrir dansatriði myndbandsins. Ekki nóg með það, Jón hikaði ekki við að raka af sér hárið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af