fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
Fókus

Kettir vikunnar – Duglegur að aðstoða við lærdóminn

Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson
Fimmtudaginn 4. október 2018 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Upp er runninn fimmtudagur til frama, eins og máltækið segir. Og af því tilefni byrjum við með nýjan vikulegan lið: Kettir vikunnar. 

Í fyrstu greininni er þó bara einn köttur, enda viljum við ábendingar frá ykkur lesendur góðir um skemmtilega, skrýtna, stórkostlega ketti til að hafa í þessum vikulega lið.

Sóley Veturliðadóttir tók þessa mynd af dóttur sinni og kettinum þeirra. Dóttirin Margrét Inga verður 17 ára eftir viku og kisi heitir Nebbi og er þriggja mánaða.
 
„,Ég get alveg hjálpað þér með stærðfræðina!,“ gæti Nebbi verið að segja þar sem hann tyllir sér á miðja stílabókina.
„Hann eltir hana um allt, sefur upp í hjá henni og bíður eftir henni ef hún fer í sturtu og mjálmar þar til hún kemur aftur. Hún er að glíma við veikindi og það gefur henni ótrúlega mikið að hafa félagsskap hans og eldri kisunnar okkar líka, sem er 3 ára. Svo erum við líka með 9 ára tík og þetta eru allt bestu vinir Margrétar Ingu,“ segir Sóley.
 
Já dýrin eru svo sannarlega skemmtileg og góðir vinir.

Átt þú kött sem ætti heima í Kettir vikunnar? sendu okkur mynd og/eða myndband ásamt upplýsingum um hann á fokus@dv.is.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

„Mig langar að skora á Kastljósið að bjóða mér og Ölmu Möller að ræða málin“

„Mig langar að skora á Kastljósið að bjóða mér og Ölmu Möller að ræða málin“
Fókus
Í gær

Manst þú eftir drengnum í Tortímandanum? Svona lítur hann út í dag

Manst þú eftir drengnum í Tortímandanum? Svona lítur hann út í dag
Fókus
Í gær

Vinsælir þættir snúa aftur – Síðasti þáttur var sýndur árið 2019

Vinsælir þættir snúa aftur – Síðasti þáttur var sýndur árið 2019
Fókus
Í gær

„Nú bíð ég spennt eftir jólabókaflóðinu“

„Nú bíð ég spennt eftir jólabókaflóðinu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Mætti með 19 árum yngri kærustuna upp á arminn

Mætti með 19 árum yngri kærustuna upp á arminn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Birti óræð skilaboðum nokkrum dögum fyrir sambandsslitin

Birti óræð skilaboðum nokkrum dögum fyrir sambandsslitin