fbpx
Þriðjudagur 30.apríl 2024
433Sport

,,Gríðarleg ábyrgð á herðum Jóhanns og hann stendur undir því“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 1. október 2018 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson var í stuði í gær þegar Burnley heimsótti Cardiff í ensku úrvalsdeildinni.

Jóhann skoraði fyrra mark liðsins með skalla er hann kom liðinu í 0-1. Hann lagði svo upp sigurmarkið fyrir Sam Vokes.

Þetta var fyrsta mark Jóhanns í vetur en hann hefur verið duglegur að leggja upp fyrir liðsfélaga sína.

Tyrone Marshall blaðamaður Telegraph hrósar Jóhanni og þá ábyrgð sem hann tekur.

,,Endurkoma Jóhann eftir meiðsli hefur verið gríðarlega mikilvægt fyrr Burnley og sigrana tvo í röð,“ skrifar Marshall.

,,Íslenski kantmaðurinn meiddist á læri gegn Fulham en fríið gæti hafa gert honum gott eftir álagið á HM og í Evrópu með Burnley.“

,,Þegar Robbie Brady og Steven Defour eru ekki með þá er gríðarleg ábyrgð á herðum Jóhanns að skapa og búa til hluti, hann hefur staðið undir því.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er þetta sterk vísbending um að hann verði sá fyrsti sem Slot fær til Liverpool?

Er þetta sterk vísbending um að hann verði sá fyrsti sem Slot fær til Liverpool?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Opinbera hvers vegna Salah og Klopp rifust um helgina

Opinbera hvers vegna Salah og Klopp rifust um helgina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Einum manni brá oft fyrir í svörum leikmanna Vals – „Það góða er að hann heldur sjálfur að hann sé með svo flottan stíl“

Einum manni brá oft fyrir í svörum leikmanna Vals – „Það góða er að hann heldur sjálfur að hann sé með svo flottan stíl“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“