fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433

De Bruyne að verða klár mánuði fyrr en áætlað var

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 1. október 2018 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kevin de Bruyne, besti leikmaður Manchester City hefur hafið æfingar með liðinu á nýjan leik.

Þessi öflugi miðjumaður meiddist í upphafi móts og missti meðal annars af landsleik Íslands og Belgíu.

Talið var að De Bruyne yrði ekki klár í slaginn fyrr en í byrjun nóvember en hann er á undan áætlun.

Möguleiki er á að De Bruyne geti tekið þátt í leikjum City á næstu dögum.

Það er þekkt stærð að leikmenn City ná sér hraðar en vonir standa til, meðferð sem þeir fara í á Spáni er sögð hjálpa mikið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tobias Thomsen vill fara frá Breiðablik og halda heim á leið

Tobias Thomsen vill fara frá Breiðablik og halda heim á leið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Breiðablik þarf að borga KSÍ fyrir Ólaf Inga

Breiðablik þarf að borga KSÍ fyrir Ólaf Inga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slot í brasi og Klopp tjáir sig um hugsanlega endurkomu

Slot í brasi og Klopp tjáir sig um hugsanlega endurkomu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Dyche langlíklegastur til að fá starfið

Dyche langlíklegastur til að fá starfið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Potter tekinn við