fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
433

Jóhann Berg eftir mark og stoðsendingu – ,,Þetta var ekki fallegt að horfa á en við náðum í úrslit“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 1. október 2018 10:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson var í stuði í gær þegar Burnley heimsótti Cardiff í ensku úrvalsdeildinni.

Jóhann skoraði fyrra mark liðsins með skalla er hann kom liðinu í 0-1. Hann lagði svo upp sigurmarkið fyrir Sam Vokes.

Þetta var fyrsta mark Jóhanns í vetur en hann hefur verið duglegur að leggja upp fyrir liðsfélaga sína.

,,Ég skora ekki oft með skalla, það var ljúft að sjá hann inni. Ég er bara sáttur með að hjálpa liðinu,“ sagði Jóhann við heimasíðu félagsins eftir leik.

,,Ég hélt að skallinn hefði farið í hliðarnetið, ég sá ekki boltann fara inn. Það var ljúft að sjá hann inni svo.“

,,Ég vil reyna að hjálpa eins mikið og ég get, ég lagði upp gegn Bournemouth helgina á undan. Ég skoraði og lagði upp í dag, ég vil halda þessu áfram.“

,,Fyrri hálfleikurinn var mjög erfiður en við ræddum það í hálfleik að við þyrfum að ná upp meira spila. Þetta var ekki fallegt að horfa á en við náðum í úrslit, það gleður. Við lögðum allt á okkur, það er nauðsynlegt á útivelli. Við gerðum það og náðum sigri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal