fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433

Gylfi í sigurvímu eftir helgina – ,,Ég nýt þess að vinna fyrir Marco Silva“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 1. október 2018 09:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson miðjumaður Everton var heldur betur í stuði um helgina þegar Everton vann Fulham.

Gylfi skoraði tvö góð mörk í sigrinum og var lang besti maður vallarins.

,,Einbeiting okker er bara á að vinna leiki og horfa ekki of langt fram, ef þú tapar nokkrum leikjum þá ferðu hratt niður töfluna en ef þú vinnur nokkra í röð þá ferðu hratt upp,“ sagði Gylfi.

,,Það mikilvægasta er að einbeita sér að hvejrum leik, við verðum að halda okkur á sömu braut og reyna að vinna um næstu helgi.“

,,Við horfum ekki of langt, við erum að bæta liðið okkar og vera öflugir varnarlega, og skora fleiri mörk.“

Gylfi nýtur þess að vinna með Marco Silva. ,,Ég get bara talað fyrir sjálfan mig, ég nýt þess að vinna fyrir hann. Hann leggur mikið á okkur og vill spila góðan fótbolta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Uppsögn hjá KSÍ til umræðu – „Maður veltir fyrir sér hvort að þetta sé endilega rétta skrefið“

Uppsögn hjá KSÍ til umræðu – „Maður veltir fyrir sér hvort að þetta sé endilega rétta skrefið“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Van Dijk ræddi atvik helgarinnar: ,,Samtal sem þið þurfið ekki að heyra“

Van Dijk ræddi atvik helgarinnar: ,,Samtal sem þið þurfið ekki að heyra“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Fyrir 3 dögum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Fyrir 3 dögum

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi