fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
Fókus

Blake Lively strítt af eiginmanninum á Instagram

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 1. október 2018 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarahjónin Blake Lively og Ryan Reynolds hafa lengi strítt hvort öðru á samfélagsmiðlum. Og sú nýjasta er athugasemd eiginmannsins undir kynningarmynd Lively vegna nýrrar myndar hennar A Simple Favor.

Lively ákvað að skella tvíræðri mynd á Instagram núna um helgina, þar sem hún snýr kynjahlutverkunum við þar sem hún stendur fullklædd yfir nöktum manni á eldhúsbekknum, en konur hafa verið hlutgerðar á slíkum myndum í fjölda ára. Með myndinni skrifar Lively „Ég ræð.“

https://www.instagram.com/p/BoSHsuVAaxb/?utm_source=ig_embed

Reynolds var snöggur að koma með athugasemd, „Hann virðist fínn.“

 

View this post on Instagram

 

@vancityreynolds, no competition. #CommentsByCelebs

A post shared by @ commentsbycelebs on

Hjónin eru búin að vera hamingjusamlega gift í sex ár, eiga tvö ung börn saman og grínið virðist halda góðu lífi í sambandinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Lína Birgitta borðar alltaf það sama í morgunmat – „Ástæðan er mjög einföld“

Lína Birgitta borðar alltaf það sama í morgunmat – „Ástæðan er mjög einföld“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Það sem Brynjar hélt að væru bilaðar lagnir var í raun listaverk í miðbænum

Það sem Brynjar hélt að væru bilaðar lagnir var í raun listaverk í miðbænum
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég hef verið kölluð barnaníðingur því kærasta mín lítur út eins og 13 ára drengur“

„Ég hef verið kölluð barnaníðingur því kærasta mín lítur út eins og 13 ára drengur“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Dramatíska þyngdartapið sem vakti óhug og varð til þess að þjálfari hætti

Dramatíska þyngdartapið sem vakti óhug og varð til þess að þjálfari hætti
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hjálmar Örn játaði 40 ára gamalt bernskubrek – „Síðasti þáttur fyrir sumarfrí kom á DV með rúðurnar og löggumálið“

Hjálmar Örn játaði 40 ára gamalt bernskubrek – „Síðasti þáttur fyrir sumarfrí kom á DV með rúðurnar og löggumálið“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Svona lítur barnastjarnan út 10 árum eftir að hann sló í gegn

Svona lítur barnastjarnan út 10 árum eftir að hann sló í gegn
Fókus
Fyrir 4 dögum

Var rukkuð 44 þúsund krónur á hárgreiðslustofunni – „Verðlag á Íslandi er orðið eitthvað illa skakkt“

Var rukkuð 44 þúsund krónur á hárgreiðslustofunni – „Verðlag á Íslandi er orðið eitthvað illa skakkt“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Léttist um tæp 60 kíló í Biggest Loser en það átti eftir að kosta hann mikið

Léttist um tæp 60 kíló í Biggest Loser en það átti eftir að kosta hann mikið