fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433

Mourinho hakkaði Rashford í sig – Hefur áhyggjur af viðhorfi hans

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 28. september 2018 08:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford sóknarmaður Manchester United hefur fengið viðvörun frá Jose Mourinho stjóra félagsins.

Mourinho hefur áhyggjur af því að viðhorf sóknarmannsins sé ekki ekki nógu gott.

Stjórinn las yfir Rashford eftir sigur á Young Boys í Meistaradeildinni í síðustu viku.

Rashford átti ekki sérstakan leik en hann hlustaði ekki á þjálfarateymið eftir leik.

Hann átti þá að taka endurheimt með því að skokka eftir leik en gerði það ekki. Mourinho var ósáttur með það.

Rashford var að klára þriggja leikja bann á Englandi og getur spilað gegn West Ham um helgina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Logi skoraði í Grikklandi – Sjáðu markið

Logi skoraði í Grikklandi – Sjáðu markið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skytturnar ekki enn hættar á markaðnum – Skoða annan sem kostar tæpa sex milljarða

Skytturnar ekki enn hættar á markaðnum – Skoða annan sem kostar tæpa sex milljarða
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Reyna að ná saman um kaup og kjör áður en samið verður við Liverpool

Reyna að ná saman um kaup og kjör áður en samið verður við Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Meiddist á fyrstu æfingu eftir að hafa fengið félagaskiptin í gegn

Meiddist á fyrstu æfingu eftir að hafa fengið félagaskiptin í gegn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Setti sig í samband við Gyokeres eftir erfiða fyrstu umferð – Segist hafa upplifað sig í sömu sporum

Setti sig í samband við Gyokeres eftir erfiða fyrstu umferð – Segist hafa upplifað sig í sömu sporum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta eru vinsælustu skiptingarnar í Fantasy – Flestir losa sig við stjörnu Liverpool

Þetta eru vinsælustu skiptingarnar í Fantasy – Flestir losa sig við stjörnu Liverpool