fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433

Farið yfir vandræði Pogba og Mourinho – Hefur Pogba slæm áhrif á þrjá leikmenn?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 27. september 2018 12:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er mikið rætt og ritað um samband Jose Mourinho, stjóra Manchester United og Paul Pogba þessa dagana.

Mourinho hefur staðfest að Pogba muni aldrei bera fyrirliðabandið aftur í sinni stjóratíð.

Þá áttu þeir í deilum fyrir æfingu liðsins á æfingu í gær, framtíð þeirra beggja er í lausu lofti.

Fjallað er um samskipti þeirra í dag í enskum blöðum en þau eru sögð afar stirð, Pogba hefur fengið leikmenn með sér sem eru komnir á móti Mourinho.

Þar má helsta nefna Anthony Martial og Eric Bailly sem eru miklir vinir Pogba. Það gæti útskýrt af hverju þeir félagar fá lítið að spila.

Mourinho er sagður hafa áhyggjur af því að Pogba hafi slæm áhrif á aðra leikmenn liðsins þegar kemur að hegðun og slíku.

Sagt er að Pogba og Andreas Pereira, miðjumaður liðsins séu orðnir miklir vinir og að hjá United hafi menn tekið eftir breytingum á Pereira.

Pereira er byrjaður að láta meira fyrir sér fara utan vallar og keypti sér meðal annars hvíta, Bentley á dögunum.

Ljóst er að margt þarf að breytast svo að samskipti þeirra lagist en United heimsækir West Ham á laugardag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Logi skoraði í Grikklandi – Sjáðu markið

Logi skoraði í Grikklandi – Sjáðu markið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skytturnar ekki enn hættar á markaðnum – Skoða annan sem kostar tæpa sex milljarða

Skytturnar ekki enn hættar á markaðnum – Skoða annan sem kostar tæpa sex milljarða
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Reyna að ná saman um kaup og kjör áður en samið verður við Liverpool

Reyna að ná saman um kaup og kjör áður en samið verður við Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Meiddist á fyrstu æfingu eftir að hafa fengið félagaskiptin í gegn

Meiddist á fyrstu æfingu eftir að hafa fengið félagaskiptin í gegn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Setti sig í samband við Gyokeres eftir erfiða fyrstu umferð – Segist hafa upplifað sig í sömu sporum

Setti sig í samband við Gyokeres eftir erfiða fyrstu umferð – Segist hafa upplifað sig í sömu sporum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta eru vinsælustu skiptingarnar í Fantasy – Flestir losa sig við stjörnu Liverpool

Þetta eru vinsælustu skiptingarnar í Fantasy – Flestir losa sig við stjörnu Liverpool