fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
Fókus

Alexander Jarl með nýtt lag: „Lagið fjallar um að finna sig í vonleysinu“

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Fimmtudaginn 27. október 2016 18:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarmaðurinn Alexander Jarl, hefur gefið út nýtt og glæsilegt myndband við lagið Allt undir. Alexander hefur gefið út þrjár plötur. Lagið Allt undir kom út í dag á Spotify, iTunes og Tidal.

„Ég er búinn að gera tónlist og texta frá því ég man eftir mér, en ég tók því ekki alvarlega fyrr en ég fékk fyrsta paycheckið mitt 2015,“ segir Alexander Jarl í samtali DV aðspurður hvenær áhuginn kviknaði.

Hver er boðskapurinn í laginu?

„Lagið fjallar um að finna sig í vonleysinu, hvaðan sem það kemur, og nýta það sem motivation frekar en að leyfa því að draga sig niður,“ segir Alexander.

Hlynur Hólm leikstýrir myndbandinu en Júlíana Garðsdóttir fer með aðalhlutverkið.

„Aldrei sáttur smáskífan var að koma út í dag á Spotify, iTunes og Tidal,“ bætir Alexander við og ætlar að fagna með tónleikum á Húrra núna í kvöld. „Þeir byrja klukkan 22 og munu Major Key sjá um tónlistina þar til GKR stígur fyrstur upp á svið.“

Hér fyrir neðan má sjá myndbandið:

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=A1p5k4cChYs&w=640&h=360]

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Missti yfir 20 kíló án þess að fara á þyngdartapslyf – Segir þessa æfingu vera lykilinn að árangrinum

Missti yfir 20 kíló án þess að fara á þyngdartapslyf – Segir þessa æfingu vera lykilinn að árangrinum
Fókus
Í gær

Hunsaði það sem fólk segir að þú ættir alls ekki að gera í Bláa lóninu

Hunsaði það sem fólk segir að þú ættir alls ekki að gera í Bláa lóninu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dóttir alræmda glæpaforingjans orðin fullorðin

Dóttir alræmda glæpaforingjans orðin fullorðin
Fókus
Fyrir 4 dögum

Serena Williams um af hverju hún byrjaði á þyngdarstjórnunarlyfi

Serena Williams um af hverju hún byrjaði á þyngdarstjórnunarlyfi
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hildur lýsir upplifun sinni hjá tannlækninum – „Sé tækin þeirra eins og monstertruck…einhver að tengja?“

Hildur lýsir upplifun sinni hjá tannlækninum – „Sé tækin þeirra eins og monstertruck…einhver að tengja?“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ný söngkona Frýs – Sólveig tekur við af Daníel

Ný söngkona Frýs – Sólveig tekur við af Daníel