fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Fókus

Lítt þekkt ættartengsl: Forstjórinn og lögfræðingurinn

Björn Þorfinnsson
Sunnudaginn 30. september 2018 09:00

Helga Jónsdóttir, tímabundinn forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Farsinn innan Orkuveitu Reykjavíkur er flestum kunnur. Ekki eru öll kurl komin til grafar en á meðan rannsókn stendur yfir tók Helga Jónsdóttir við starfinu tímabundið. Ráðgert er að Helga, sem er fyrrverandi stjórnarformaður hjá eftirlitsstofnun EFTA og bæjarstjóri í Fjarðabyggð, muni sinna starfinu í tvo mánuði. Bróðir Helgu er hinn þekkti hæstaréttarlögmaður Gestur Jónsson sem hefur getið sér gott orð við að verja þekkta menn úr viðskiptalífinu eins og Sigurð Einarsson og Jón Ásgeir Jóhannesson. Systkinin eru alls fjögur talsins og er Gestur elstur þeirra. Foreldrar þeirra eru þau Jón Skaftason, fyrrverandi alþingismaður og sýslumaður í Reykjavík, og Hólmfríður Gestsdóttir húsfrú.

 

Gestur Jónsson hæstaréttarlögmaður
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu
Fókus
Í gær

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dóttir Susan Sarandon gekkst undir lýtaaðgerð ári eftir „brjóstaskandalinn“

Dóttir Susan Sarandon gekkst undir lýtaaðgerð ári eftir „brjóstaskandalinn“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife
Fókus
Fyrir 4 dögum

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bókaspjall: Svik og undirferli

Bókaspjall: Svik og undirferli