fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Fókus

Bergþór þorir – „Það er smá nekt í þessu þannig að það er ekki fyrir viðkvæma“

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 23. september 2018 12:00

Bergþór Pálsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngvarinn Bergþór Pálsson hefur undanfarið sett heilsuna í fyrsta sæti og hefur aldrei litið betur út.

Fyrir tveimur mánuðum birti hann myndband þar sem hann deildi aðferðum sínum með áhorfendum og sló myndbandið rækilega í gegn.

Fyrr í vikunni birti hann svo annað myndband, Út fyrir þægindarammann.
Myndbandið fjallar um Að þora og setur Bergþór fyrirvara á myndbandið:

Þá er nýtt myndband tilbúið, gjörið þið svo vel! Síðasta myndband fjallaði um líkamsrækt, en þetta fjallar um að fara út fyrir þægindarammann til sigurs á viðfangsefninu og sjálfum sér! Ein magnaðasta uppgötvun sem ég hef gert lengi er hvernig maður lætur verða af því sem mann langar til í lífinu.

Ég varð því að deila henni, því að ég veit að margir hafa verið í sömu sporum.

Og nú megið þið bara deila eins og vindurinn, ef þið hafið gaman af þessu og vonandi gagn.

Það er smá nekt í því, þannig að það er ekki fyrir viðkvæma (grín).

Við mælum með áhorfi á myndböndin og að láta lífsgleði Bergþórs smita þig að fara glaðari og sáttari út í daginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sophia Bush kemur út úr skápnum – Blæs á kjaftasögurnar um hvernig nýja sambandið byrjaði

Sophia Bush kemur út úr skápnum – Blæs á kjaftasögurnar um hvernig nýja sambandið byrjaði
Fókus
Í gær

Svona eiga þau saman – Ekki aðeins æðislegir elskhugar heldur líka mjög góðir vinir

Svona eiga þau saman – Ekki aðeins æðislegir elskhugar heldur líka mjög góðir vinir
Fókus
Fyrir 2 dögum

Prófaðu þetta næst þegar þú getur ekki sofið vegna fótapirrings

Prófaðu þetta næst þegar þú getur ekki sofið vegna fótapirrings
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fékk fyrsta ofsakvíðakastið árið 2021 – „Þetta er versta tilfinning sem ég hef upplifað“

Fékk fyrsta ofsakvíðakastið árið 2021 – „Þetta er versta tilfinning sem ég hef upplifað“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég var kominn á stað þar sem ég vissi að ég myndi valda mér miklum skaða ef ég myndi ekki taka í taumana“

„Ég var kominn á stað þar sem ég vissi að ég myndi valda mér miklum skaða ef ég myndi ekki taka í taumana“