fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433

Orðinn pirraður á bekknum hjá Arsenal: Ég kom til að spila alla leiki

Victor Pálsson
Föstudaginn 21. september 2018 17:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bernd Leno, markvörður Arsenal, viðurkennir það að hann sé orðinn pirraður á bekkjarsetu hjá félaginu.

Leno fékk fyrsta tækifæri sitt í gær í sigri liðsins á Vorskla Poltava en Petr Cech hefur varið mark liðsins í ensku úrvalsdeildinni.

,,Ég kom til félagsins til að spila alla leiki. Þetta er stærra félag og annað land svo kannski þarf ég tíma,“ sagði Leno.

,,Þetta er pirrandi en ég er ennþá rólegur og reyni að bæta mig mikið. Stjórinn velur liðið út frá frammistöðu.“

,,Ég held að þetta geti breyst, ekki í hverri viku en hann mun breyta miklu. Hann sagði aldrei að ég myndi spila í Evrópudeildinni og Cech í deildinni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Útskýrir af hverju hann situr á gólfinu allan daginn

Útskýrir af hverju hann situr á gólfinu allan daginn
433Sport
Í gær

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn
433Sport
Í gær

Ívar Orri sá besti að mati leikmanna

Ívar Orri sá besti að mati leikmanna