fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433

Þetta er maðurinn sem Lukaku ræðir við á hverjum degi til að bæta leik sinn

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. september 2018 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Ég er virkilega ánægður, þetta hefur verið skemmtilegt ferðalag. Ég hef lært mikið og bætt mig mikið,“ sagði Romelu Lukaku en hann fékk verðlaun fyrir að hafa skorað yfir 100 mörk í ensku úrvalsdeildinni.

Lukaku gekk í raðir Manchester United fyrir rúmu ári og hefur haldið áfram að skora þar.

,,Ég man eftir fyrsta markinu mínu sem kom gegn Liverpool, þá fann ég það að ég væri orðinn leikmaður í ensku úrvalsdeildinni.“

Lukaku hefur alltaf horft upp til Didier Drogba, þeir voru samherjar hjá Chelsea.

,,Fyrsti leikur minn í deildinni var með Chelsea gegn Norwich, ég kom inn sem varamaður og stóð mig.“

,,Didier Drogba hefur verið hluti af mínum árangri frá fyrsta degi, við tölum saman nánast á hverjum degi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gefast upp á Hojlund sem var ekki sannfærður um tilboðið

Gefast upp á Hojlund sem var ekki sannfærður um tilboðið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vinna hörðum höndum að því að fá Antony frá Manchester United

Vinna hörðum höndum að því að fá Antony frá Manchester United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið
433Sport
Í gær

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina
433Sport
Í gær

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu