fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433

Stjórnarformaður Chelsea með snakk fyrir alla

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 20. september 2018 17:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea á Englandi spilar við lið PAOK þessa stundina en liðin eigast við í Evrópudeildinni.

Það voru einhverjir stuðningsmenn Chelsea sem gerðu sér leið til Grikklands til að sjá sína menn spila.

Það er aldrei auðvelt að heimsækja lið frá Grikklandi en stuðningsmenn þar í landi eru mjög ástríðufullir.

Stjórnarformaður Chelsea, Bruce Buck, var ánægður með þá sem mættu til leiks og reyndi að hjálpa til.

Buck ákvað að kaupa fullt af snakki fyrir leikinn í dag og afhenti stuðningsmönnum í stúkunni en um 500 bláliðar eru mættir á leikinn.

Einnig fengu stuðningsmenn Chelsea frítt vatn fyrir leikinn en það er ansi heitt í Grikklandi þessa stundina.

Myndir af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool