fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
Fókus

Þorbjörg Helga og Hallbjörn selja glæsieign í Fossvoginum

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 19. september 2018 12:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjónin Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir, fyrrverandi borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, og Hallbjörn Karlsson hafa sett einbýlishús sitt í Fossvogi á sölu.

Húsið sem er 280 fermetrar er í Bjarmalandi og er það innst í botnlanga. Húsið var byggt 1967-8 og hannað af Guðmundi Kr. Kristinssyni, en það var síðan gert upp 2006-7. Garðurinn var einnig hannaður upp á nýtt og sá Þráinn Hauksson hjá Landslagi um það. Garðurinn er með heitum potti, pall og grindverki og er það í stíl við parketið í húsinu.


Fimm svefnherbergi eru í húsinu og er hjónaherbergið hjónasvíta með baðherbergi og fataherbergi og hurð út í garð.
  

Fasteignamat er 136 milljónir, en óskað er eftir tilboði í húsið.

Nánari upplýsingar um eignina má finna hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Brjáluð breyting á klámdrottningunni – Sjáðu myndbandið

Brjáluð breyting á klámdrottningunni – Sjáðu myndbandið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Grátbað um að leika ekki í þessu atriði í One Tree Hill

Grátbað um að leika ekki í þessu atriði í One Tree Hill
Fókus
Fyrir 4 dögum

8 hlutir sem Sara hefði viljað vita áður en hún hóf heilsuvegferð sína – „Trúðu mér, ef ég gat þetta þá getur þú það líka“

8 hlutir sem Sara hefði viljað vita áður en hún hóf heilsuvegferð sína – „Trúðu mér, ef ég gat þetta þá getur þú það líka“
Fókus
Fyrir 4 dögum

O heldur áfram að raka inn verðlaunum

O heldur áfram að raka inn verðlaunum