fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433

Memphis liggur á leyndarmáli um tíma sinn hjá United

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. september 2018 09:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Memphis Depay kantmaður Lyon er mættur aftur til Manchester en nú til að mæta Manchester City í Meistaradeildinni.

Depay gekk í gegnum eitt og hálft ár hjá Manchester United, þar gengur hlutirnir ekki vel.

Eitthvað hefur gerst á milli hans og Louis van Gaal sem keypti hans til félagsins.

,,Ég hitti Van Gaal um daginn og við ræddum hlutina ekkert, það gerðust hlutir sem ég mun ekki segja ykkur,“ sagði Depay.

,,Þegar ég skrifa bók þá kemur þetta kannski, það voru samskipti sem gengur ekki vel, það hafði áhrif á hvernig hlutirnir fóru.“

Jose Mourinho kom svo til félagsins og hann seldi Depay til Lyon, þar hefur hann sprungið út.

,,Ég tala enn við leikmenn United, ég óska þeim alls hins besta. Manchester er áfram rauð borg.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kjaftasögunni um Arnar Gunnlaugs og landsliðið gefið langt nef í Morgunblaðinu – „Sem er auðvitað ekkert annað en fásinna“

Kjaftasögunni um Arnar Gunnlaugs og landsliðið gefið langt nef í Morgunblaðinu – „Sem er auðvitað ekkert annað en fásinna“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hafði gaman af því að Haaland hefði stolið fagninu hans um helgina – „Ég gekk svo þeir gætu hlaupið“

Hafði gaman af því að Haaland hefði stolið fagninu hans um helgina – „Ég gekk svo þeir gætu hlaupið“
433Sport
Í gær

Óttast óeiningu á meðal Englendinga

Óttast óeiningu á meðal Englendinga
433Sport
Í gær

Gæti slæm hegðun um helgina kostað hann sæti í ensku deildinni?

Gæti slæm hegðun um helgina kostað hann sæti í ensku deildinni?