fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
Fókus

Sýningarstjórar frá Metropolitan við pallborðsumræður um grafík og prent

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 20. september 2018 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Listasafn Íslands stendur fyrir pallborðsumræðum um grafík og prent á laugardaginn milli kl. 11-13, meðal þátttakenda verða sýningarstjórar frá Metropolitan safninu í New York. 

Gestafyrirlesari er Jennifer Farrell, sýningarstjóri prent- og teiknideildar Metropolitan safnsins í New York.

Aðrir þátttakendur í pallborðinu verða Harpa Þórsdóttir, forstöðumaður Listasafns Íslands, Sólveig Aðalsteinsdóttir myndlistarmaður, Helgi Þorgils Friðjónsson myndlistarmaður, Þóra Sigurðardóttir myndlistarmaður og Ingibjörg Jóhannsdóttir annar sýningarstjóra Ýmissa kvikinda líki – íslensk grafík.
Fundarstjóri er Pari Stave listfræðingur og sýningarstjóri frá Metropolitan safninu.

Hver er saga prentverka? Hvernig er þeim safnað í söfnum? Hvar eru þau sýnd, seld og markaðsett? Þetta eru meðal þeirra spurninga sem gestir pallborðsins munu velta fyrir sér en sýningin Ýmissa kvikinda líki – íslensk grafík gefur tilefni til þess að horfa á þennan miðil úr ýmsum áttum.

Samræðurnar fara fram á ensku.
Athugið að sýningunni lýkur á sunnudaginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Sydney Sweeney sleppti brjóstahaldaranum – Djarfasti klæðaburður hennar til þessa

Sydney Sweeney sleppti brjóstahaldaranum – Djarfasti klæðaburður hennar til þessa
Fókus
Fyrir 2 dögum

Skilnaðarlögfræðingur um hvort karlar eða konur halda meira framhjá – Svarið gæti komið þér á óvart

Skilnaðarlögfræðingur um hvort karlar eða konur halda meira framhjá – Svarið gæti komið þér á óvart
Fókus
Fyrir 3 dögum

Einn sögufrægasti áningarstaður landsins kominn á sölu – Eigendur stefna á ný mið

Einn sögufrægasti áningarstaður landsins kominn á sölu – Eigendur stefna á ný mið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vill losna við Scott úr lífi sínu og raunveruleikaþáttunum – Íhugar að setja fjölskyldu sinni afarkosti

Vill losna við Scott úr lífi sínu og raunveruleikaþáttunum – Íhugar að setja fjölskyldu sinni afarkosti
Fókus
Fyrir 5 dögum

Augu Kristínar opnuðust á föstudaginn: Sorgmædd þegar hún leit út um gluggann og sá hver kom út úr stigaganginum

Augu Kristínar opnuðust á föstudaginn: Sorgmædd þegar hún leit út um gluggann og sá hver kom út úr stigaganginum
Fókus
Fyrir 5 dögum

Sjötugur og faðir í áttunda sinn

Sjötugur og faðir í áttunda sinn