fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fókus

Sýningarstjórar frá Metropolitan við pallborðsumræður um grafík og prent

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 20. september 2018 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Listasafn Íslands stendur fyrir pallborðsumræðum um grafík og prent á laugardaginn milli kl. 11-13, meðal þátttakenda verða sýningarstjórar frá Metropolitan safninu í New York. 

Gestafyrirlesari er Jennifer Farrell, sýningarstjóri prent- og teiknideildar Metropolitan safnsins í New York.

Aðrir þátttakendur í pallborðinu verða Harpa Þórsdóttir, forstöðumaður Listasafns Íslands, Sólveig Aðalsteinsdóttir myndlistarmaður, Helgi Þorgils Friðjónsson myndlistarmaður, Þóra Sigurðardóttir myndlistarmaður og Ingibjörg Jóhannsdóttir annar sýningarstjóra Ýmissa kvikinda líki – íslensk grafík.
Fundarstjóri er Pari Stave listfræðingur og sýningarstjóri frá Metropolitan safninu.

Hver er saga prentverka? Hvernig er þeim safnað í söfnum? Hvar eru þau sýnd, seld og markaðsett? Þetta eru meðal þeirra spurninga sem gestir pallborðsins munu velta fyrir sér en sýningin Ýmissa kvikinda líki – íslensk grafík gefur tilefni til þess að horfa á þennan miðil úr ýmsum áttum.

Samræðurnar fara fram á ensku.
Athugið að sýningunni lýkur á sunnudaginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Eva Laufey skellti sér á uppistand ári á undan áætlun

Eva Laufey skellti sér á uppistand ári á undan áætlun
Fókus
Fyrir 2 dögum

Uppnám í Ungfrú Ísland: „Get ekki lengur setið undir þessari framkomu“

Uppnám í Ungfrú Ísland: „Get ekki lengur setið undir þessari framkomu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – Ældi á miðjum tónleikum og nú mega jólin koma

Vikan á Instagram – Ældi á miðjum tónleikum og nú mega jólin koma
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ólöf óttast um dóttur sína: „Ég byrjaði að kalla á hjálp strax þegar hún var sjö ára en það vildi enginn hlusta á mig eða trúa mér“

Ólöf óttast um dóttur sína: „Ég byrjaði að kalla á hjálp strax þegar hún var sjö ára en það vildi enginn hlusta á mig eða trúa mér“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Var Michael Jackson hafður fyrir rangri sök?

Var Michael Jackson hafður fyrir rangri sök?
Fókus
Fyrir 5 dögum

Bókaspjall: Klisjufrítt svæði, hlaðið húmor

Bókaspjall: Klisjufrítt svæði, hlaðið húmor
Fókus
Fyrir 1 viku

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni
Fókus
Fyrir 1 viku

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs