fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
Fókus

Hvaða íslenska nammi þykir heimamönnum best og verst?

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 17. september 2018 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vefsíðan Must See.is leitaði nýlega álits hjá lesendum sínum um hvaða íslenska nammi þeim þætti best og einnig hvaða íslenska nammi þeim þætti verst.

Eins og títt er um slíkar kannanir sýnist sitt hverjum, en niðurstaðan er sú að Þristur, Apollo lakkrís og Fylltar reimar eru í efstu þremur sætunum yfir besta nammið. Hlaup, rauður ópal og Lindu Buff lenda í þremur efstu sætunum yfir versta nammið.

Nánar má lesa um könnunina hér. 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Birgitta Líf er á Spáni: „Staðan í einu búðinni sem var opin nálægt var eins og fyrir dómsdag“

Birgitta Líf er á Spáni: „Staðan í einu búðinni sem var opin nálægt var eins og fyrir dómsdag“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gaman að geta haldið uppi stuðinu með gítarleik

Gaman að geta haldið uppi stuðinu með gítarleik
Fókus
Fyrir 5 dögum

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“