fbpx
Þriðjudagur 19.ágúst 2025
Fókus

Arnar Dór með ábreiðu af lagi Simon & Garfunkel

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 16. september 2018 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýlega tók söngvarinn Arnar Dór ábreiðu af lagi Simon & Garfunkel, Bridge Over Troubled Water.

Margir ættu að kannast við Arnar Dór en hann lenti í 2. sæti í VOICE Ísland í fyrra og í vor stóð hann fyrir Michael Bublé tónleikum fyrir fullu húsi í Salnum, Kópavogi.

Lagið kom út 1970 á samnefndri plötu félaganna Paul Simon og Art Garfunkel, en platan var fimmta stúdíóplata þeirra.

Lag og texti er eftir Paul Simon.

Lagið er vinsælasta lag þeirra og oft nefnt sem einkennislag þeirra. Lagið fór á top vinsældalista í fjölmörgum löndum, eitt mest selda lag allra tíma og fjölmargir listamenn hafa flutt það, þar á meðal Elvis Presley og Aretha Franklin.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Ozempic-píkan hvimleitt vandamál en það er lausn – „Satt að segja fannst mér læknirinn klikkaður að hafa mælt með þessu“

Ozempic-píkan hvimleitt vandamál en það er lausn – „Satt að segja fannst mér læknirinn klikkaður að hafa mælt með þessu“
Fókus
Í gær

Nýtt heimili Katrínar og Vilhjálms neyðir tvær fjölskyldur til brottflutninga

Nýtt heimili Katrínar og Vilhjálms neyðir tvær fjölskyldur til brottflutninga
Fókus
Fyrir 1 viku

Slúðra enn saman um sinn fyrrverandi Brad Pitt – „Hvernig er annað hægt?“

Slúðra enn saman um sinn fyrrverandi Brad Pitt – „Hvernig er annað hægt?“
Fókus
Fyrir 1 viku

Tilætlunarsöm dóttir gerir ráð fyrir að amman passi barnabörnin allar helgar – Á meðan er pabbinn stikkfrír

Tilætlunarsöm dóttir gerir ráð fyrir að amman passi barnabörnin allar helgar – Á meðan er pabbinn stikkfrír