fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433

Byrjunarlið Watford og Manchester United – Fellaini byrjar

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. september 2018 15:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fer fram hörkuleikur í ensku úrvalsdeildinni eftir um klukkutíma er Watford fær lið Manchester United í heimsókn.

Watford hefur komið mörgum á óvart í sumar og hefur unnið alla fjóra leiki sína í byrjun tímabils.

Hér má sjá hvernig liðin stilla upp.

Watford: Foster, Janmaat, Cathcart, Kabasele, Holebas, Doucoure, Capoue, Hughes, Pereyra, Gray, Deeney.

Manchester United: De Gea, Valencia, Lindelof, Smalling, Young, Matic, Fellaini, Pogba, Lingard, Sanchez, Lukaku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Carragher segir daga Maresca talda og útskýrir hvers vegna

Carragher segir daga Maresca talda og útskýrir hvers vegna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

City ætlar að leggja mikla áherslu á það að fá Marc Guehi

City ætlar að leggja mikla áherslu á það að fá Marc Guehi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mun Brendan Rodgers reyna að kaupa Mo Salah í janúar?

Mun Brendan Rodgers reyna að kaupa Mo Salah í janúar?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Biðlar til fólks að steypa sér ekki í skuldir með för til Bandaríkjanna

Biðlar til fólks að steypa sér ekki í skuldir með för til Bandaríkjanna