fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
Fókus

Rikka og Haraldur hætt saman

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 15. september 2018 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ástin, eins dásamleg og hún er, endist ekki alltaf í samböndum og pör slíta þeim af af ýmsum ástæðum eða jafnvel engri.

Eitt glæsilegasta par landsins, Friðrika Hjördís Geirsdóttir og Haraldur Örn Ólafsson, hafa nú slitið sambandi sínu. Friðrika Hjördís, eða Rikka eins og hún er alltaf kölluð, er Íslendingum að góðu kunn enda hefur hún starfað í fjölmiðlum um marga ára skeið og vakið sérstaka lukku sem matgæðingur og sælkeri. Haraldur Örn er síðan einn helsti afreksmaður Íslendinga þegar kemur að útivist og fjallamennsku en hann var fyrstur Íslendinga til þess að ganga á norður- og suðurpólinn auk þess að klífa sjö hæstu tinda heims.

Parið fór að stinga saman nefjum fyrir tæpum þremur árum en þá höfðu þau verið vinir um skeið. Þau fundu sameiginlega ástríðu í útivistinni og fóru meðal annars saman í ævintýraferðir til Hamalajafjalla og var þeirri för gerð góð skil í fjölmiðlum. En núna er ævintýrinu lokið og parið hefur ákveðið að halda á sinn pólinn hvort.

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Hópefli Vitringanna þriggja fór úr böndunum – „Þú sagðir mér í gær að Færeyingar eru svo kúrteisir“

Hópefli Vitringanna þriggja fór úr böndunum – „Þú sagðir mér í gær að Færeyingar eru svo kúrteisir“
Fókus
Fyrir 3 dögum

María Sigrún á batavegi en enn er töluvert eftir – „Ég hlakka svo til að geta beygt bæði hnén aftur“

María Sigrún á batavegi en enn er töluvert eftir – „Ég hlakka svo til að geta beygt bæði hnén aftur“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Wintour leitar að eftirmanni sínum

Wintour leitar að eftirmanni sínum
Fókus
Fyrir 6 dögum

Iceland Eclipse Festival kynnir fyrstu nöfn – Menningar- og Vísindahátíð undir almyrkva á sólu

Iceland Eclipse Festival kynnir fyrstu nöfn – Menningar- og Vísindahátíð undir almyrkva á sólu
Fókus
Fyrir 6 dögum

,,Þetta var algjört brjálæði” – „Okkur leið eins og við værum að tapa í stríði fyrir þjóðina okkar“

,,Þetta var algjört brjálæði” – „Okkur leið eins og við værum að tapa í stríði fyrir þjóðina okkar“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Er Trump að takast að losna við frægustu spjallþáttastjórnendur Bandaríkjanna?

Er Trump að takast að losna við frægustu spjallþáttastjórnendur Bandaríkjanna?