fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
Fókus

Ragnheiður Gröndal flytur Vetrarljóð

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 11. september 2018 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ragnheiður Gröndal flytur diskinn Vetrarljóð ásamt fleiru efni sem tengist vetrinum í Bæjarbíói, ásamt hljómsveit þann 23. nóvember næstkomandi.

https://www.youtube.com/watch?v=rCqDl0hrsLM

Vetrarljóð kom út árið 2004 og seldist í tæpum 15 þúsund eintökum. Hún hlaut einnig Íslensku tónlistarverðlaunin sem plata ársins það ár. Fyrir marga er þessi plata ómissandi þáttur í að njóta skammdegisins og nú gefst einstakt tækifæri til að sjá hana lifna við í skapandi og ævintýralegum flutningi Ragnheiðar og félaga.

Boðið verður upp á hrátt kakó frá Guatemala í drykkjarformi fyrir tónleikana fyrir þá sem vilja dýpka tónaferðalagið enn frekar.

Miðasala hófst í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Stóra eftirsjá Al Pacino – Diane Keaton var ástin í lífi hans

Stóra eftirsjá Al Pacino – Diane Keaton var ástin í lífi hans
Fókus
Í gær

Nýjar vendingar í skilnaðardrama ársins

Nýjar vendingar í skilnaðardrama ársins
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ragnhildur hvetur okkur til að vera tilbúin með svör í þessum aðstæðum

Ragnhildur hvetur okkur til að vera tilbúin með svör í þessum aðstæðum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Game of Thrones stjarna var svipt sjálfræði eftir að hafa verið tæld í sértrúarsöfnuð

Game of Thrones stjarna var svipt sjálfræði eftir að hafa verið tæld í sértrúarsöfnuð
Fókus
Fyrir 4 dögum

Markmiðið að skeyta saman listamönnum sem eru ólíklegir til að vinna saman

Markmiðið að skeyta saman listamönnum sem eru ólíklegir til að vinna saman
Fókus
Fyrir 4 dögum

Unga tónlistarkonan kyndir undir orðróm um ástarsamband með Keith Urban

Unga tónlistarkonan kyndir undir orðróm um ástarsamband með Keith Urban