fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433

Zidane ýtir undir sögusagnir – ,,Stutt í að ég fari að þjálfa“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. september 2018 13:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zinedine Zidane fyrrum þjálfari Real Madrid segir að hann muni innan tíðar snúa aftur í boltann.

Zidane sagði upp starfi sínu hjá Real Madrid í sumar eftir að hafa unnið Meistaradeildina þrjú ár í röð, öll árin hans í starfi.

Zidane er mikið orðaður við starfið sem Jose Mourinho situr í hjá Manchester United.

,,Ég er viss um að það sé stutt í að ég fari að þjálfa,“ sagði Zidane en hann er sagður hafa mikinn áhuga á starfinu á Old Trafford.

,,Þetta er það sem ég elska og það sem ég hef gert allt mitt líf,“ sagði þessi öflugi þjálfari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Orri Steinn stórkostlegur og tryggði FCK sigurinn: Kom inná og skoraði þrennu – Sjáðu öll mörkin

Orri Steinn stórkostlegur og tryggði FCK sigurinn: Kom inná og skoraði þrennu – Sjáðu öll mörkin
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hákon fékk mínútur í gríðarlega mikilvægum sigri

Hákon fékk mínútur í gríðarlega mikilvægum sigri
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Frábær fyrri hálfleikur tryggði Arsenal þrjú stig í stórleiknum

England: Frábær fyrri hálfleikur tryggði Arsenal þrjú stig í stórleiknum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Telur pirring ríkja fyrir norðan – „Þetta er ekki að slá ryki í augun á neinum“

Telur pirring ríkja fyrir norðan – „Þetta er ekki að slá ryki í augun á neinum“
433Sport
Í gær

Hrafnkell ómyrkur í máli og trúði vart því sem hann sá – „Það var bara fáránlegt að horfa upp á þetta“

Hrafnkell ómyrkur í máli og trúði vart því sem hann sá – „Það var bara fáránlegt að horfa upp á þetta“