fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
433

Pogba fær sérhannaða skó sem Beckham gerði heimsfræga – Sjáðu myndirnar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 6. september 2018 11:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba hefur fengið sérhannaða skó frá Adidas sem gerðu allt vitlaust hér á árum áður.

Það var David Beckham sem gerði skóna fræga en um er að ræða gamla týpu af Predator skóm.

Adidas gerði skóna fyrir Pogba í tilefni þess að hann varð Heimsmeistari með Frökkum í sumar.

Frakkar urðu fyrst Heimsmeistarar 1998 og nú aftur 2018 en skórnir eru með tveimur stjörnum sem segja til um það.

SKórnir eru afar flottir og voru afar vinsælir á meðal knattspyrnufólks á árum áður.

View this post on Instagram

1998?2018 @adidasfootball #fiersdetrebleus

A post shared by Paul Labile Pogba (@paulpogba) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal