fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Fókus

Ekki er Ellý að líkjast – Skemmtileg prentvilla

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 4. september 2018 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Prentvillupúkinn skemmtir sér víða og í dagskrá Jazzhátíðar Reykjavíkur sem fram fer dagana 5. – 9. september næstkomandi hefur hann komið sér makindalega fyrir á bls. 10.

Þar eru auglýstir tónleikar Katrínar Halldóru & Arctic Swing 5tet sem fram fara á Grand hótel á laugardaginn kl. 13.

Athugulir lesendur sjá að í stað söngkonunnar ástsælu Ellýjar Vilhjálmsdóttur, er komin nafna hennar Ellý Ármanns, sem er þekkt fyrir allt annað en söng (reyndar veit blaðamaður ekki hvort hún heldur lagi). Ellý Ármanns hefur hins vegar getið sér gott orð í fjölmiðlum, auk þess sem hún málar myndir af gríð og erg og er byrjuð að kenna líkamsrækt í Reebok fitness.

Það er þó engu um það logið að leikkonan Katrín Halldóra sló og slær enn eftirminnilega í gegn í hlutverki sínu sem Ellý dóttir Vilhjálms.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Þorsteinn segir að þetta séu hættulegustu einstaklingar í lífi íslenskra kvenna

Þorsteinn segir að þetta séu hættulegustu einstaklingar í lífi íslenskra kvenna
Fókus
Í gær

Fannst hún hafa verið „tekin í bakaríið“ á verkstæði í Reykjavík – „Hvað bjóstu við að þetta kostaði?“

Fannst hún hafa verið „tekin í bakaríið“ á verkstæði í Reykjavík – „Hvað bjóstu við að þetta kostaði?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vinsælt fjölskylduforrit kom upp um framhjáhald eiginkonunnar

Vinsælt fjölskylduforrit kom upp um framhjáhald eiginkonunnar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Afhjúpar leyndarmálið á bak við 22 ára hjónaband – „Það er svona einfalt“

Afhjúpar leyndarmálið á bak við 22 ára hjónaband – „Það er svona einfalt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bubbi kemur Unu Torfa og félögum til varnar eftir útreið hjá Símoni – „Ég trúði þeim öllum og ekkert stakk mig í augun“

Bubbi kemur Unu Torfa og félögum til varnar eftir útreið hjá Símoni – „Ég trúði þeim öllum og ekkert stakk mig í augun“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Evert: „Þar sem eru svona miklir peningar er stutt í einhvers konar spillingu“

Evert: „Þar sem eru svona miklir peningar er stutt í einhvers konar spillingu“