fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
433

Souness: Pogba er sjálfselskur og bíður eftir að vera seldur

Victor Pálsson
Mánudaginn 3. september 2018 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Graeme Souness, fyrrum leikmaður Liverpool, er alls enginn aðdáandi miðjumannsins Paul Pogba sem spilar með Manchester United.

Souness segir að Pogba sé ekki að spila fyrir liðið heldur sjálfan sig og getur ekki beðið eftir því að verða seldur.

,,Paul Pogba spilar bara fyrir sig sjálfan. Þetta snýst allt um það hversu svalur hann er,” sagði Souness.

,,Hann sýnir okkur hversu sniðugur hann er. Ég held að hann sé bara í liðinu til að halda verðmiðanum uppi þangað til United getur selt hann.”

,,Það er engin önnur ástæða fyrir því að hann ætti að vera í liðinu. Kannski erum við að sjá sjálfselska leikmanninn sem Sir Alex Ferguson var ekki svo hrifinn af?”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433
Fyrir 17 klukkutímum

Allt jafnt í hálfleik hjá Barcelona og Inter

Allt jafnt í hálfleik hjá Barcelona og Inter
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð og stærði sig af kynlífi sínu – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð og stærði sig af kynlífi sínu – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Frakkarnir létu höggin dynja á Skyttunum eftir gærkvöldið

Frakkarnir létu höggin dynja á Skyttunum eftir gærkvöldið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stuðningsyfirlýsing við stjórann

Stuðningsyfirlýsing við stjórann
433Sport
Í gær

Fékk rautt gegn United um helgina en þarf ekki að afplána bannið

Fékk rautt gegn United um helgina en þarf ekki að afplána bannið
433Sport
Í gær

United skoðar ungstirni sem er líkt við Pogba og Bellingham

United skoðar ungstirni sem er líkt við Pogba og Bellingham