fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433

Souness: Pogba er sjálfselskur og bíður eftir að vera seldur

Victor Pálsson
Mánudaginn 3. september 2018 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Graeme Souness, fyrrum leikmaður Liverpool, er alls enginn aðdáandi miðjumannsins Paul Pogba sem spilar með Manchester United.

Souness segir að Pogba sé ekki að spila fyrir liðið heldur sjálfan sig og getur ekki beðið eftir því að verða seldur.

,,Paul Pogba spilar bara fyrir sig sjálfan. Þetta snýst allt um það hversu svalur hann er,” sagði Souness.

,,Hann sýnir okkur hversu sniðugur hann er. Ég held að hann sé bara í liðinu til að halda verðmiðanum uppi þangað til United getur selt hann.”

,,Það er engin önnur ástæða fyrir því að hann ætti að vera í liðinu. Kannski erum við að sjá sjálfselska leikmanninn sem Sir Alex Ferguson var ekki svo hrifinn af?”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Age Hareide er látinn

Age Hareide er látinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þessi ummæli Georginu um Ronaldo vekja athygli – „Minnsta sem hann gat boðið“

Þessi ummæli Georginu um Ronaldo vekja athygli – „Minnsta sem hann gat boðið“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Áframhaldandi vandræði hjá Reading

Áframhaldandi vandræði hjá Reading
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Óvæntar sögur um að risinn muni veifa seðlunum í United strax í janúar

Óvæntar sögur um að risinn muni veifa seðlunum í United strax í janúar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gary segir Óla Jó ekki segja allan sannleikann í ævisögu sinni – „Takk fyrir að nefna mig á nafn í bókinni“

Gary segir Óla Jó ekki segja allan sannleikann í ævisögu sinni – „Takk fyrir að nefna mig á nafn í bókinni“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Guardiola gagnrýnir tvo leikmenn eftir gærkvöldið – Voru orkulausir og sinntu ekki varnarvinnu

Guardiola gagnrýnir tvo leikmenn eftir gærkvöldið – Voru orkulausir og sinntu ekki varnarvinnu