fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
433

Mourinho vildi ekki fá Ronaldo – Pogba vill snúa aftur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. september 2018 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í flestum stærstu deildum Evrópu er nú opinn og geta lið enn styrkt sig fyrir utan þau sem spila í ensku úrvalsdeildinni.

Hér má sjá pakka dagsins.

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, sagði félaginu að kaupa ekki Cristiano Ronaldo frá Juventus í sumar. (Mirror)

Paul Pogba, leikmaður United, vonast til að komast burt frá félaginu í janúar og vill fara aftur til Juventus. (Tuttosport)

Unai Emery, stjóri Arsenal, er tilbúinn að sparka boltanum langt til að ná úrslitum þrátt fyrir að vera hrifinn af því að nota stuttar sendingar. (Mirror)

Yerry Mina, leikmaður Everton, valdi félagið frekar en Manchester United í sumar þar sem Marco Silva hringdi í hann en ekki Jose Mourinho. (Sun)

Tottenham fylgist með Frenkie de Jong, efnilegum 21 árs gömlum miðjumanni Ajax. (Express)

Sheikh Mansour, eigandi Manchester City, var í viðræðum við félag í London áður en hann keypti félagið. (Mail)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ólafur þénaði vel á aðra milljón á mánuði – Baráttan hörð á toppnum

Ólafur þénaði vel á aðra milljón á mánuði – Baráttan hörð á toppnum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Salah bestur í þriðja sinn – Liverpool á flesta fulltrúa í liðinu

Salah bestur í þriðja sinn – Liverpool á flesta fulltrúa í liðinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nýju mennirnir fóru á kostum

Nýju mennirnir fóru á kostum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ryan Reynolds og félagar veifa rúmum milljarði framan í stórliðið

Ryan Reynolds og félagar veifa rúmum milljarði framan í stórliðið