fbpx
Miðvikudagur 06.ágúst 2025
433Sport

Özil ekki með Arsenal í dag – Heiftarlegt rifrildi á æfingasvæðinu

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. ágúst 2018 16:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mesut Özil, leikmaður Arsenal á Englandi, var ekki með liðinu í dag sem vann sigur á West Ham í ensku úrvalsdeildinni.

Arsenal vann sinn fyrsta sigur í deildinni á þessu tímabili en liðið hafði að lokum betur 3-1.

Það vakti athygli er Özil var ekki með Arsenal í dag og er greint frá því að hann hafi rifist við stjóra liðsins, Unai Emery.

Enskir miðlar greina frá því að Özil og Emery hafi rifist heiftarlega á æfingasvæði Arsenal í gær og var miðjumaðurinn því ekki valinn í hópinn.

Talað hefur verið um að Özil hafi misst af leiknum vegna veikinda en það er víst ekki rétt.

Özil var pirraður eftir 3-2 tap gegn Chelsea í síðustu umferð en hann var tekinn af velli eftir 68 mínútur í þeim leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu mörkin er Blikar fóru illa með Val í stórleiknum

Sjáðu mörkin er Blikar fóru illa með Val í stórleiknum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Wilshere að snúa aftur?

Wilshere að snúa aftur?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Manchester United leggur fram tilboð í Sesko

Manchester United leggur fram tilboð í Sesko
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Brasilískur markvörður til London

Brasilískur markvörður til London
433Sport
Í gær

Tekur Liverpool fram yfir allt annað

Tekur Liverpool fram yfir allt annað
433Sport
Í gær

Segir frá skilaboðum þekktra manna til Sydney Sweeney – Hafa boðið henni þetta

Segir frá skilaboðum þekktra manna til Sydney Sweeney – Hafa boðið henni þetta
433Sport
Í gær

Greina frá andláti í kjölfar skelfilegs bílslyss

Greina frá andláti í kjölfar skelfilegs bílslyss
433Sport
Í gær

Skúli flaug yfir hálfan hnöttinn til að fá draumaflúrið – „Flúrið tók sex daga í allt“

Skúli flaug yfir hálfan hnöttinn til að fá draumaflúrið – „Flúrið tók sex daga í allt“