fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
433Sport

Özil ekki með Arsenal í dag – Heiftarlegt rifrildi á æfingasvæðinu

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. ágúst 2018 16:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mesut Özil, leikmaður Arsenal á Englandi, var ekki með liðinu í dag sem vann sigur á West Ham í ensku úrvalsdeildinni.

Arsenal vann sinn fyrsta sigur í deildinni á þessu tímabili en liðið hafði að lokum betur 3-1.

Það vakti athygli er Özil var ekki með Arsenal í dag og er greint frá því að hann hafi rifist við stjóra liðsins, Unai Emery.

Enskir miðlar greina frá því að Özil og Emery hafi rifist heiftarlega á æfingasvæði Arsenal í gær og var miðjumaðurinn því ekki valinn í hópinn.

Talað hefur verið um að Özil hafi misst af leiknum vegna veikinda en það er víst ekki rétt.

Özil var pirraður eftir 3-2 tap gegn Chelsea í síðustu umferð en hann var tekinn af velli eftir 68 mínútur í þeim leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir frá því hver er sá frægasti til að senda henni skilaboð og hvað hann vildi

Segir frá því hver er sá frægasti til að senda henni skilaboð og hvað hann vildi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Frakkarnir létu höggin dynja á Skyttunum eftir gærkvöldið

Frakkarnir létu höggin dynja á Skyttunum eftir gærkvöldið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool hugsi eftir að Trent birti þessa mynd í dag

Stuðningsmenn Liverpool hugsi eftir að Trent birti þessa mynd í dag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Óskar Hrafn opnar sig um veikleika og styrkleika sína – „Einfaldasta leiðin til að lýsa því er að ég vil alltaf falla á eigið sverð“

Óskar Hrafn opnar sig um veikleika og styrkleika sína – „Einfaldasta leiðin til að lýsa því er að ég vil alltaf falla á eigið sverð“