fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433

Gagnrýnir Sarri – ,,Við gáfum honum allt en hann vann ekkert“

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. ágúst 2018 21:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aurelio De Laurentiis, forseti Napoli, er litríkur karakter en hann elskar að tjá sig í fjölmiðlum.

De Laurentiis hefur nú gagnrýnt fyrrum stjóra liðsins, Maurizio Sarri sem stýrir Chelsea í dag.

Sarri spilaði afar skemmtilegan bolta hjá Napoli en tókst þó ekki að vinna neitt. Juventus hefur séð um að moka að sér titlunum á Ítalíu síðustu ár.

,,Það fylgir því ákveðin ánægja að hafa spilað vel en líka biturleiki að hafa ekki unnið neitt,“ sagði De Laurentiis.

,,Við gáfum Sarri allt sem hann vildi en á þremur árum þá unnum við ekki neitt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“