fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
433

Fyrrum leikmaður Arsenal sá um að koma Fred til Manchester United

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 22. ágúst 2018 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn Fred segir að hann hafi fengið hjálp frá fyrrum leikmanni Arsenal, Gilberto Silva, er hann ákvað að semja við Manchester United í sumar.

Fred var keyptur til United á 52 milljónir punda en Brassinn var áður á mála hjá Shakhtar Donetsk í Úkraínu.

Manchester City og Paris Saint-Germain höfðu einnig áhuga á Fred en eftir að hafa rætt við Silva þá var svarið að fara á Old Trafford.

,,Gilberto var frábær miðjumaður sem spilaði fyrir Arsenal,“ sagði Fred við heimasíðu United.

,,Hann ber þó mikla virðingu fyrir Manhcester United sem er augljóslega mjög stórt félag hér á Englandi.“

,,Hann hrósaði liðinu mikið og eftir að hafa rætt við Jose Mourinho og aðra hjá United þá tókum við ákvörðun um að ég myndi koma hingað. Við ákváðum að þetta yrði gott skref fyrir mig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stuðningsyfirlýsing við stjórann

Stuðningsyfirlýsing við stjórann
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Svona líta 16-liða úrslitin út

Svona líta 16-liða úrslitin út
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Chelsea gerir samning sem vekur athygli – Er aðeins fyrir sjö leiki

Chelsea gerir samning sem vekur athygli – Er aðeins fyrir sjö leiki
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fékk rautt gegn United um helgina en þarf ekki að afplána bannið

Fékk rautt gegn United um helgina en þarf ekki að afplána bannið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Enginn áttaði sig á því að þjóðþekktur maður sat í miðbænum og glamraði á gítar

Enginn áttaði sig á því að þjóðþekktur maður sat í miðbænum og glamraði á gítar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Situr undir hótunum frá hátt settum aðilum eftir að hafa sagt frá spillingu sem tengdist sjónvarpssamningi

Situr undir hótunum frá hátt settum aðilum eftir að hafa sagt frá spillingu sem tengdist sjónvarpssamningi
433Sport
Í gær

Mögnuð tölfræði undirstrikar yfirburði Liverpool – Kemur mörgum á óvart hvaða lið er í öðru sæti

Mögnuð tölfræði undirstrikar yfirburði Liverpool – Kemur mörgum á óvart hvaða lið er í öðru sæti
433Sport
Í gær

Mourinho vill versla frá Liverpool í sumar

Mourinho vill versla frá Liverpool í sumar