fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025
433

Fékk loksins að yfirgefa Arsenal og samdi við Emil og félaga

Victor Pálsson
Föstudaginn 17. ágúst 2018 13:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framherjinn Joel Campbell hefur losnað frá Arsenal á Englandi þar sem hann hefur verið síðustu sjö ár.

Campbell hefur verið samningsbundinn Arsenal í langan tíma en hann kom til félagsins aðeins 19 ára gamall.

Campbell fékk þó afar fá tækifæri í aðalliðinu og hefur spilað með fjölmörgum liðum á láni.

Lorient, Real Betis, Villarreal, Olympiakos og Sporting Lisbon eru þau lið sem Campbell hefur leikið fyrir síðustu ár.

Framherjinn losnaði nú loksins frá Arsenal en hann gerði samning við Frosinone á Ítalíu í dag.

Frosinone er í efstu deild á Ítalíu og með liðinu leikur landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Seldur á hátt í fimm milljarða eftir erfitt ár

Seldur á hátt í fimm milljarða eftir erfitt ár
433
Fyrir 21 klukkutímum

Fram og Stjarnan skildu jöfn

Fram og Stjarnan skildu jöfn
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur
433Sport
Í gær

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn
433Sport
Í gær

Fleiri á förum frá Liverpool

Fleiri á förum frá Liverpool
433Sport
Í gær

Krotar undir þrátt fyrir áhuga Ronaldo og félaga

Krotar undir þrátt fyrir áhuga Ronaldo og félaga