fbpx
Fimmtudagur 31.júlí 2025
433Sport

Einn besti vinur Aguero spilar með Manchester United

Victor Pálsson
Föstudaginn 17. ágúst 2018 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sergio Aguero, leikmaður Manchester City, segir að einn allra besti vinur sinn sé á mála hjá Manchester United.

Aguero ræddi fjölskyldumálin við blaðamenn í gær en sonur hans, Benjamin býr með móður sinni í Argentínu.

Aguero eyðir mestum tíma með Nicolas Otamendi, liðsfélaga sínum hjá City eða De Gea.

,,Benjamin býr með móður sinni í Argentínu. Hann fer í skóla þar og kemur hingað í viku einu sinni í mánuði,“ sagði Aguero.

,,Hann er með sitt eigið herbergi hérna hjá mér og þegar systkini mín koma þá eru þau líka hjá mér.“

,,Ég eyði þó mestum tíma bara einn, ef ekki þá er ég með Nico Otamendi eða David de Gea.“

,,Ég og De Gea eyðum miklum tíma saman því við vorum saman hjá Atletico Madrid. Vinátta okkar er mjög góð. Hann spilar þó fyrir Manchester United og ég fyrir City.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfestir að stjarna félagsins vilji komast burt – ,,Ekkert leyndarmál“

Staðfestir að stjarna félagsins vilji komast burt – ,,Ekkert leyndarmál“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrsti leikur Gyokores er líklega á morgun – Fær að kynnast grannaslagnum

Fyrsti leikur Gyokores er líklega á morgun – Fær að kynnast grannaslagnum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fær lygileg laun í nýju vinnunni – Nánast ekkert sannað en þénar 2,5 milljarða

Fær lygileg laun í nýju vinnunni – Nánast ekkert sannað en þénar 2,5 milljarða
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp sinn fyrir mót í Ungverjalandi

Lúðvík valdi hóp sinn fyrir mót í Ungverjalandi
433Sport
Í gær

Andri Fannar staðfestur í Tyrklandi

Andri Fannar staðfestur í Tyrklandi
433Sport
Í gær

Íslenskir dómarar um alla Evrópu

Íslenskir dómarar um alla Evrópu
433Sport
Í gær

Útskýrir hvers vegna hann valdi Manchester United

Útskýrir hvers vegna hann valdi Manchester United
433Sport
Í gær

Virt blað orðar Kane við Manchester United

Virt blað orðar Kane við Manchester United
433Sport
Í gær

Leikmaður United opnar sig um ástandið í klefanum síðustu ár og kemur með djarfa spá fyrir tímabilið

Leikmaður United opnar sig um ástandið í klefanum síðustu ár og kemur með djarfa spá fyrir tímabilið