fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433

Liverpool sagt ætla að losa sig við þennan í sumar

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 14. ágúst 2018 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool á Englandi er talið ætlar að losa sig við varnarmanninn Ragnar Klavan á næstu tveimur vikum.

Eistnenski varnarmaðurinn er ekki inni í myndinni hjá Jurgen Klopp, stjóra Liverpool en hann á aðeins eitt ár eftir af sínum samningi.

Þessi 32 ára gamli leikmaður var orðaður við Newcastle en mun ekki fara þangað þar sem lið í úrvalsdeildinni mega ekki kaupa.

Klavan gekk í raðir Liverpool frá Augsburg fyrir tveimur árum og hefur spilað 53 leiki fyrir liðið síðan þá.

Dejan Lovren, Virgil van Dijk, Joel Matip og Joe Gomez eru þó allir á undan Klavan í goggunarröðinni á Anfield.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Syrgja táning eftir skelfilegt fjórhjólaslys um helgina

Syrgja táning eftir skelfilegt fjórhjólaslys um helgina
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“
433Sport
Í gær

Sean Dyche brjálaður – Skoraði United ólöglegt mark í gær?

Sean Dyche brjálaður – Skoraði United ólöglegt mark í gær?
433Sport
Í gær

Vandræði Xavi Simons halda áfram – Niðurlægður í gær

Vandræði Xavi Simons halda áfram – Niðurlægður í gær