fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
433Sport

Wilshere: Wenger var rekinn frá Arsenal

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. ágúst 2018 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Wilshere yfirgaf lið Arsenal í sumar en hann skrifaði undir samning við West Ham og kom þangað á frjálsri sölu.

Wilshere fékk reglulega að spila undir stjórn Arsene Wenger á síðustu leiktíð en var ekki inni í myndinni hjá Unai Emery, nýjum stjóra liðsins.

Wenger greindi frá því að hann hafi sjálfur ákveðið að stíga til hliðar en samkvæmt Wilshere var Frakkinn rekinn.

,,Ég var á mínu síðasta samningsári og ég ræddi við þáverandi stjóra Arsenal, Arsene Wenger,“ sagði Wilshere.

,,Hann sagði mér að mér yrði ekki boðinn nýr samningur og að ég mætti fara. Ég var meiddur á þessum tíma. Það var erfitt og það voru ekki mörg lið sem vildu meiddan leikmann.“

,,Ég ákvað því að vera þar áfram og komst aftur í liðið og fékk samningstilboð í janúar. Ég var tilbúinn að skrifa undir en svo var Arsene rekinn.“

,,Þetta var mjög furðulegt, allir voru mjög hissa og Per Mertesacker, fyrirliði, sagði nokkur orð við okkur. Allir voru mjög undrandi.“

,,Það sá enginn þetta fyrir en þetta breytti öllu. Ég vildi ræða við nýja stjórann og hann var mjög hreinskilinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool hugsi eftir að Trent birti þessa mynd í dag

Stuðningsmenn Liverpool hugsi eftir að Trent birti þessa mynd í dag
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Óskar Hrafn opnar sig um veikleika og styrkleika sína – „Einfaldasta leiðin til að lýsa því er að ég vil alltaf falla á eigið sverð“

Óskar Hrafn opnar sig um veikleika og styrkleika sína – „Einfaldasta leiðin til að lýsa því er að ég vil alltaf falla á eigið sverð“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Erik ten Hag gæti landað mjög stóru starfi í sumar

Erik ten Hag gæti landað mjög stóru starfi í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Látinn víkja úr hótelherbergi sínu – Frægur einstaklingur þurfti að komast að

Látinn víkja úr hótelherbergi sínu – Frægur einstaklingur þurfti að komast að
433Sport
Í gær

Eiður Smári þekkir staðinn vel og botnar ekkert í ákvörðun hans

Eiður Smári þekkir staðinn vel og botnar ekkert í ákvörðun hans
433Sport
Í gær

Gjörbreytt útlit stjörnunnar vekur athygli

Gjörbreytt útlit stjörnunnar vekur athygli