fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
433

Þetta gætu verið einu kaup Tottenham í sumar – Tekur hann við af Dembele?

Victor Pálsson
Mánudaginn 6. ágúst 2018 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham í ensku úrvalsdeildinni hefur gert lítið á leikmannamarkaðnum í sumar og hafa stuðningsmenn liðsins áhyggjur.

Tottenham hefur ekki keypt einn einasta leikmann í sumar en aðeins fjórir dagar eru í að glugginn fyrir lið í efstu deild á Englandi loki.

Samkvæmt fregnum dagsins þá skoðar Tottenham það að fá leikmanninn Stanislav Lobotka sem spilar með Celta Vigo.

Lobotka gæti tekið við af Moussa Dembele, leikmanni Spurs en hann vill fara áður en glugginn lokar á fimmtudaginn.

Lobotka er 23 ára gamall landsliðsmaður Slóveníu en hann er fáanlegur fyrir 31 milljón punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt
433Sport
Í gær

Gísli Eyjólfsson verður leikmaður ÍA í dag

Gísli Eyjólfsson verður leikmaður ÍA í dag
433Sport
Í gær

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“