fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Pressan

Grunaður hryðjuverkamaður slapp á ótrúlegan hátt úr dönsku fangelsi

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 3. ágúst 2018 08:12

Vestre Fængsel. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á miðvikudaginn náði grunaður hryðjuverkamaður að flýja á ótrúlegan hátt úr Vestre Fængsel í Kaupmannahöfn. Málið er hið vandræðalegasta fyrir fangelsismálayfirvöld en maðurinn beið eftir að vera framseldur til Ítalíu en þar bíður hans ákæra vegna aðildar að hryðjuverkastarfsemi.

Hann sat í gæsluvarðhaldi í fangelsinu. Hann fékk heimsókn og skiptu hann og gesturinn um fatnað og skilríki og síðan gekk gæsluvarðhaldsfanginn út úr fangelsinu. Upp komst um þetta skömmu síðar en of seint. Fanginn var á bak og burt og ekkert hefur til hans spurst síðan. Lögreglan gerði umfangsmikla leit að honum og lokaði meðal annars aðaljárnbrautarstöðinn í Kaupmannahöfn fyrir allri umferð í tvær klukkustundir á miðvikudagskvöldið.

Strokufanginn er 46 ára Sýrlendingur sem hefur verið búsettur í Svíþjóð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Áhugaverð niðurstaða nýrrar rannsóknar á háhyrningum

Áhugaverð niðurstaða nýrrar rannsóknar á háhyrningum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Jákvæð niðurstaða nýrrar meðferðar við Parkinson

Jákvæð niðurstaða nýrrar meðferðar við Parkinson
Pressan
Fyrir 3 dögum

Skólapiltur reyndi að berja sofandi samnemendur sína með hamri þegar þeir sváfu – Var að vernda sig gegn uppvakningaheimsendi

Skólapiltur reyndi að berja sofandi samnemendur sína með hamri þegar þeir sváfu – Var að vernda sig gegn uppvakningaheimsendi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tók myndir upp undir kjóla og pils 107 kvenna

Tók myndir upp undir kjóla og pils 107 kvenna
Pressan
Fyrir 5 dögum

Harmleikur í Svíþjóð – Tvö börn fundust látin

Harmleikur í Svíþjóð – Tvö börn fundust látin
Pressan
Fyrir 5 dögum

Tæplega helmingur kínverskra stórborga er að sökkva

Tæplega helmingur kínverskra stórborga er að sökkva
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sýknaður af ákæru um ölvunarakstur – Þjáist af „bruggsjúkdómi“

Sýknaður af ákæru um ölvunarakstur – Þjáist af „bruggsjúkdómi“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sanna sagan á bak við Netflixþættina Baby Reindeer sem hafa slegið í gegn – Hvað varð um Richard og Mörthu og hver er hin raunverulega Martha?

Sanna sagan á bak við Netflixþættina Baby Reindeer sem hafa slegið í gegn – Hvað varð um Richard og Mörthu og hver er hin raunverulega Martha?