fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
Fókus

Hjartnæm ábreiða Ragnars af Bieber slagaranum Sorry slær í gegn

Tók lagið upp til að bjóða Bieber velkominn til Íslands

Kristín Clausen
Fimmtudaginn 8. september 2016 10:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Læknaneminn og tónlistarmaðurinn, Ragnar Árni Ágústsson tók upp og setti á You Tube, í gær, Bieber slagarann Sorry í sinni eigin útgáfu. Afraksturinn er stórkostlegur líkt og sjá má í myndbandinu sem birtist hér að neðan.

„Ég var að hlusta á Sorry og fór að skoða hljómana og textann, þetta er bara mjög fallegt lag og fór að prófa að búa til svona rólega útgáfu,“ segir Ragnar Árni sem tók lagið upp á heimili sínu.

Í samtali við Smartland segist Ragnar hafa tekið lagið upp til að bjóða Bieber velkominn til Íslands. Ragnar er búinn að vinna á Landspítalanum í sumar en hann stundar læknanám í Ungverjalandi. Samhliða krefjandi starfi er Ragnar, líkt og áður segir, tónlistarmaður en hann er búinn að taka upp nokkur lög í sumar sem koma út á næstunni.

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=zgYsjbMlVjA&w=640&h=360]

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Missti yfir 20 kíló án þess að fara á þyngdartapslyf – Segir þessa æfingu vera lykilinn að árangrinum

Missti yfir 20 kíló án þess að fara á þyngdartapslyf – Segir þessa æfingu vera lykilinn að árangrinum
Fókus
Í gær

Hunsaði það sem fólk segir að þú ættir alls ekki að gera í Bláa lóninu

Hunsaði það sem fólk segir að þú ættir alls ekki að gera í Bláa lóninu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dóttir alræmda glæpaforingjans orðin fullorðin

Dóttir alræmda glæpaforingjans orðin fullorðin
Fókus
Fyrir 4 dögum

Serena Williams um af hverju hún byrjaði á þyngdarstjórnunarlyfi

Serena Williams um af hverju hún byrjaði á þyngdarstjórnunarlyfi
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hildur lýsir upplifun sinni hjá tannlækninum – „Sé tækin þeirra eins og monstertruck…einhver að tengja?“

Hildur lýsir upplifun sinni hjá tannlækninum – „Sé tækin þeirra eins og monstertruck…einhver að tengja?“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ný söngkona Frýs – Sólveig tekur við af Daníel

Ný söngkona Frýs – Sólveig tekur við af Daníel