fbpx
Miðvikudagur 06.ágúst 2025
433

Arsenal sagt vilja leikmann Barcelona í skiptum fyrir Ramsey

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 31. júlí 2018 21:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal á Englandi er sagt vera tilbúið að leyfa Aaron Ramsey að semja við spænska stórliðið Barcelona í sumar.

Ramsey hefur verið orðaður við brottför en hann á aðeins eitt ár eftir af samningi sínum á Emirates.

Arsenal hefur ekki náð samkomulagi við leikmanninn um nýjan samning og vill ekki missa hann frítt næsta sumar.

Samkvæmt spænska miðlinum Sport reynir Arsenal nú að fá Ousmane Dembele frá Barcelona í skiptum fyrir Ramsey.

Arsenal þyrfti þó að borga aukalega fyrir Dembele sem kom til Barcelona fyrir risaupphæð frá Borussia Dortmund í fyrra.

Dembele þótti ekki standa undir væntingum á fyrsta tímabili sínu á Nou Camp og er sagður vera til sölu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Forsetinn alls ekki hrifinn af ákvörðuninni – Er ákærður fyrir fimm nauðganir

Forsetinn alls ekki hrifinn af ákvörðuninni – Er ákærður fyrir fimm nauðganir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

,,Getum þakkað honum fyrir og sagt honum að fara“

,,Getum þakkað honum fyrir og sagt honum að fara“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Maðurinn sem mætir aldrei í viðtöl lét óvænt sjá sig – ,,Fólk verður þakklátt“

Maðurinn sem mætir aldrei í viðtöl lét óvænt sjá sig – ,,Fólk verður þakklátt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Högg í maga Valsara
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Wilshere að snúa aftur?

Wilshere að snúa aftur?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Áfram þrátt fyrir áhuga enska stórliðsins

Áfram þrátt fyrir áhuga enska stórliðsins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hafa litla trú á íslensku liðunum

Hafa litla trú á íslensku liðunum
433Sport
Í gær

Partey laus gegn tryggingu og heldur til Spánar

Partey laus gegn tryggingu og heldur til Spánar
433Sport
Í gær

Svakalegur viðbúnaður er Íslendingar mætast í kvöld – Lögreglumenn sendir yfir

Svakalegur viðbúnaður er Íslendingar mætast í kvöld – Lögreglumenn sendir yfir
433Sport
Í gær

Segir frá skilaboðum þekktra manna til Sydney Sweeney – Hafa boðið henni þetta

Segir frá skilaboðum þekktra manna til Sydney Sweeney – Hafa boðið henni þetta
433Sport
Í gær

Þjóðverjarnir sýna leikmanni Arsenal áhuga

Þjóðverjarnir sýna leikmanni Arsenal áhuga