fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
Fókus

Uppáhalds myndir Baltasars

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 31. júlí 2018 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikstjórinn Baltasar Kormákur sat fyrir svörum nýlega hjá Hot Corn þar sem hann upplýsti lesendur um hverjar hans uppáhalds kvikmyndir eru.

Hver er fyrsta myndin sem þú hreifst af?
„Ég held að það sé Come and See. Eða líklega Chitty Chitty Bang Bang. Nei til að svara af alvöru þá er það hin rússneska Come and See. Ég gjörsamlega fell fyrir henni þegar ég sá hana tvítugur.“

Hvaða mynd verður þú aldrei leiður á?
„Myndabálkurinn um Guðföðurinn, ég get horft á þær aftur og aftur. Það er frekar augljóst svar. Ég elska The Witness, ein af þeim myndum sem mér líkar við. Missisippi Burning er önnur. Svona myndir elska ég að horfa á aftur og aftur.“

Hvaða kvikmyndatónlist er í uppáhaldi?
„Nil By Mouth. Mér fannst hún mjög góð. Veistu hver gerði hana? Eric Clapton. Hann kemur reglulega til Íslands til að veiða. Þetta er frábær tónlist.“

Sakbitin sæla?
„Það myndi vera About a Boy. Ég græt eins og gömul kona þegar Hugh Grant kemur í mynd.“

Hvaða sena fær þig til að gráta í hvert sinn?
Þessi sena úr About a Boy. Sama svar og við fyrri spurningu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Dagbjört deilir áhrifaríku ráði fyrir jólin en eflaust flestir ekki tilbúnir að taka því

Dagbjört deilir áhrifaríku ráði fyrir jólin en eflaust flestir ekki tilbúnir að taka því
Fókus
Fyrir 2 dögum

Svarar hatrömmum skilaboðum netverja og útskýrir þyngdartapið

Svarar hatrömmum skilaboðum netverja og útskýrir þyngdartapið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Leikarinn hefur misst yfir 75 kíló – Þetta borðar hann til að viðhalda þyngdartapinu

Leikarinn hefur misst yfir 75 kíló – Þetta borðar hann til að viðhalda þyngdartapinu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bonnie Blue handtekin í Balí og gæti átt yfir höfði sér 15 ára fangelsisvist

Bonnie Blue handtekin í Balí og gæti átt yfir höfði sér 15 ára fangelsisvist
Fókus
Fyrir 4 dögum

Skilur ekkert í myndinni sem raunveruleikastjarnan birti af honum – „Uuu… hvað gerðirðu við andlitið mitt?“

Skilur ekkert í myndinni sem raunveruleikastjarnan birti af honum – „Uuu… hvað gerðirðu við andlitið mitt?“
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Vildi sýna að það þarf ekki að vera framið subbulegt morð til að lífið sé spennandi“

„Vildi sýna að það þarf ekki að vera framið subbulegt morð til að lífið sé spennandi“