fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Byrjunarlið Liverpool og Manchester United – Salah byrjar

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. júlí 2018 20:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fer fram stórleikur í ICC æfingamótinu í Bandaríkjunum í kvöld er Liverpool og Manchester United eigast við.

Eins og allir vita er mikill rígur á milli þessara liða á Englandi en þau leika bæði í ensku úrvalsdeildinni.

Byrjunarliðin í Michigan eru klár og má sjá þau hér fyrir neðan.

Liverpool: Grabara, Camacho, Klavan, Van Dijk, Moreno, Fabinho, Lallana, Milner, Salah, Mane, Solanke

Manchester United: Grant, Darmian, Fosu Mensah, Smalling, Tuanzebe, Mitchell, McTominay, Herrera, Andreas, Mata, Sanchez.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta eru leikmennirnir í ensku úrvalsdeildinni sem geta nælt sér í jólafrí – Allir á hættusvæði

Þetta eru leikmennirnir í ensku úrvalsdeildinni sem geta nælt sér í jólafrí – Allir á hættusvæði
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Borgaði sjálfum sér 253 milljónir í laun á síðasta ára – Starfar mest á Youtube

Borgaði sjálfum sér 253 milljónir í laun á síðasta ára – Starfar mest á Youtube
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hákon Rafn gat lítið gert þegar City vann þægilegan sigur

Hákon Rafn gat lítið gert þegar City vann þægilegan sigur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári