fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
433

Áfall fyrir Burnley – Pope líklega alvarlega meiddur

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 26. júlí 2018 21:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Burnley varð fyrir áfalli í kvöld er markvörðurinn Nick Pope meiddist í leik gegn Aberdeen í Evrópudeildinni.

Pope var frábær fyrir Burnley á síðustu leiktíð og fór með enska landsliðinu á HM í Rússlandi.

Pope entist í aðeins 14 mínútur í leik kvöldsins en Anders Lindegaard tók við af honum í byrjun.

Sean Dyche, stjóri Burnley, hefur nú staðfest það að meiðsli Pope séu líklega alvarleg .

,,Nick er að glíma við meoiðsli í öxl. Við þurfum að bíða og sjá en þetta lítur út fyrir að vera alvarlegt, frekar en ekki,“ sagði Dyche.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svara harðorðri færslu Isak – Engin loforð voru gefin

Svara harðorðri færslu Isak – Engin loforð voru gefin
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ólafur þénaði vel á aðra milljón á mánuði – Baráttan hörð á toppnum

Ólafur þénaði vel á aðra milljón á mánuði – Baráttan hörð á toppnum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Elvar trúði ekki eigin eyrum á fundi KSÍ – Spyr hvort við séum stödd í Norður-Kóreu

Elvar trúði ekki eigin eyrum á fundi KSÍ – Spyr hvort við séum stödd í Norður-Kóreu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Isak varpar sprengju – Veður í Newcastle í yfirlýsingu

Isak varpar sprengju – Veður í Newcastle í yfirlýsingu
433Sport
Í gær

Svona þénuðu mennirnir í brúnni – Allir á topp tíu með meira en milljón á mánuði og óvænt nafn í öðru sæti

Svona þénuðu mennirnir í brúnni – Allir á topp tíu með meira en milljón á mánuði og óvænt nafn í öðru sæti
433Sport
Í gær

Leita að manni til að fylla skarð Eze – Fær ekki að fara fyrr en hann kemur

Leita að manni til að fylla skarð Eze – Fær ekki að fara fyrr en hann kemur